Út er komið nýtt tölublað Safnaðartíðinda Seljasóknar – en blaðið hefur ekki komið út í tvö ár vegna heimsfaraldursins. Hér er að finna helstu fréttir úr safnaðarstarfinu og dagskrá um aðventu og jól. Blaðinu verður dreift á öll heimili í Seljasókn – en rafræna útgáfu er að finna hér.