Vegna samkomutakmarkana verður ekki sunnudagaskóli eða guðsþjónusta að sinni en við treystum því að framundan séu bjarti tímar með hækkandi sól og hlökkum til þegar hægt verður að koma saman í kirkjunni á nýjan leik.