Út er komið nýtt tölublað Safnaðartíðinda Seljasóknar með helstu fréttum úr safnaðarstarfinu auk þess sem finna má upplýsingar um helgihald í apríl. Blaðinu verður dreift á öll heimili í Seljasókn – en rafræna útgáfu er að finna hér.