Að venju verður engin guðsþjónusta um verslunarmannahelgina.
Sunnudaginn 31. júlí verður því ekki messað í Seljakirkju,
minnt er á útvarpsguðsþjónustuna á rás eitt.
Alla sunnudaga í ágúst verður guðsþjónusta kl. 11.