Nk. fimmtudag, 8. september,  verður fyrsta bænastund haustsins í Seljakirkju. Þær verða alla fimmtudaga kl. 12 í vetur. Að lokinni stund í kirkjunni er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Verið velkomin til góðrar og helgrar stundar.