Safnaðartíðindi Seljasóknar var dreift í hús í Seljahverfinu sl. föstudag. Þar er að finna allar upplýsingar um dagskrá aðventu og jóla í Seljakirkju.
Kynnið ykkur dagskrána og verið velkomin í kirkjuna. Safnaðartíðindin má nálgast hér.