Næsta sunnudag verður helgihald með hefðbundnu sniði í Seljakirkju:

Barnaguðsþjónusta kl. 11.

Óli og Bára leiða samveruna. Tómas Guðni spilar á píanóið.
Gæðastund fyrir alla fjölskylduna!

Guðsþjónusta kl. 13.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar.
Félagar úr Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsönginn.
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson.