Hádegisbænastundirnar sem eru alla fimmtudaga kl. 12 i Seljakirkju hefjast 6. september nk. og verða þær alla fimmtudaga í vetur.
Að lokinni samverustund í kirkjunni er gengið í safnðarsalinn þar sem boðið er upp á súpu og brauð.