Skertur opnunartími verður í Seljakirkju 15. júlí til 7. ágúst

Guðsþjónustur verða á sínum stað á sunudögum kl. 11 (að verslunarmannahelginni undanskilinni)

Til að hafa samband við presta eða kirkjuvörð vinsamlegast sendið tölvupóst á seljakirkja@kirkjan.is

Njótið sumarsins
Starfsfólk Seljakirkju