Miðvikudaginn 27. nóvember verður Gormatími hjá okkur á milli 17 og 19

Við byrjum á helgistund í kirkjunni þar sem verður sungið og sögð jólasagan í orðum og upplifun

Að því loknu verður ýmislegt föndur, jólamerkimiðar og jólagjafir föndraðar

Þá verður boðið uppá grjónagraut og slátur, brauð og álegg

Það kostar ekkert að taka þátt en við biðjum ykkur að skrá ykkur

Skráning hér