Opið hús

Miðvikudaga kl. 10:30-12:00

Opið hús er nýr liður í safnaðarstarfi hjá okkur

Á opnu húsi er boðið uppá kaffi og meðlæti

Starfsfólk kirkjunnar verður á staðnum

Boðið uppá spjall og gott samfélag

Starfið mun koma til með að mótast með þeim sem það sækja og viðburðir fyrirlestrar eða annað skipulegt í samráði við gesti

Öllum er velkomið að mæta og eiga góða stund í kirkjunni ykkar