Foreldramorgnar

Þriðjudaga kl. 10:00-12:00

Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10:00-12:00. Þar eru foreldrar ungra barna hjartanlega velkomin með börnin sín og er boðið upp á gott samfélag og fjölbreytta dagskrá.

Alla jafnan fáum við heimsóknir þriðja þriðjudag hvers mánaðar. Heimsóknir miða að fræðslu til foreldra og eru af fjölbreyttum toga.

Valgerður og Jónína Kristín Sigtryggsdætur sem hafa umsjón með morgnunum.

Foreldramorgnar Seljakirkju á Facebook