Líkt og undanfarin ár, býður Seljakirkja kátum krökkum að koma á sumarnámskeið hjá okkur í júní og ágúst!
Námskeiðin eru fyrir krakka í 1.-4. bekk og í boði eru eftirfarandi þrjár vikur:
- námskeið 10.-14. júní
- námskeið 18.-21. júní (ath. 4 dagar)
- námskeið 12.-16. ágúst
Nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin má finna hér.