Kvenfélag Seljasóknar

Fyrsta þriðjudag hvers mánaðar kl. 19:00

Fundir kvenfélagsins eru að jafnaði fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Fundarefni er fjölbreytt með fræðslu skemmtun og námskeiðahaldi.

Formaður félagsins er Elín Magnúsdóttir, sími 8627844

Gjaldkeri félagsins er Hrefna Eyjólfsdóttir, sími 8664483

Seljur, kór kvenfélagsins

Miðvikudagar kl. 19:30

Innan Kvenfélags Seljasóknar starfar kvennakórinn Seljur. Á verkefnaskrá kórsins eru hin fjölbreyttustu verk.

Stjórnandi kórsins er Svava Kristín Ingólfsdóttir.