Safnaðartíðindi

Allt síðan Seljasókn var stofnuð hefur það verið skýrt markmið að halda sóknarbörnum vel upplýstum um það starf sem fram fer í kirkjunni. Því hafa verið gefin út safnaðartíðindi fjórum sinnum á ári og er dreift í hvert hús í hverfinu. Síðan 2007 hefur einnig mátt ná í tíðindin á netinu og er þeim safnað hér saman. Nýjasta tölublaðið er efst.