Barnastarf 1.-4. bekkur

Mánudaga kl. 14:00-14:50

Umsjón með starfinu hefur sr. Sigurður Már Hannesson, prestur í Seljakirkju.

Upplýsingar veitir sr. Sigurður Már í gegnum tölvupóst sigurdur.mar.hannesson@kirkjan.is

Allir krakkar eru hjartanlega velkomnir og lofum við miklu fjöri.

Skráning í barnastarf

.

Haustið 2023

Barnastarfið hefst á ný mánudaginn 4. september, 2023.

Ath. að dagskrá haustsins verður birt síðar.