Loading...
Forsíða 22020-10-14T11:07:21+00:00

Helgihald fellur niður

Vegna samkomutakmarkana verður ekki sunnudagaskóli eða guðsþjónusta að sinni en við treystum því að framundan séu bjarti tímar með hækkandi sól og hlökkum til þegar hægt verður að koma saman í kirkjunni á nýjan leik.

 

12. janúar 2022|

Nýtt tölublað safnaðartíðinda

Út er komið nýtt tölublað Safnaðartíðinda Seljasóknar – en blaðið hefur ekki komið út í tvö ár vegna heimsfaraldursins. Hér er að finna helstu fréttir úr safnaðarstarfinu og dagskrá um aðventu og jól. Blaðinu verður dreift á öll heimili í Seljasókn – en rafræna útgáfu er að finna hér.

23. nóvember 2021|

Í dag

No Events
Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is

Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Allar fréttir
Go to Top