Loading...
Forsíða 22022-08-29T16:33:31+00:00

Helgihald 2. október

Næsta sunnudag, sem er sextándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð verður nýr prestur Seljakirkjur settur inn í embætti. Helgihald verður með eftirfarandi sniði:

Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Óli og Bára leiða stundina og Helgi Hannesson spilar á píanóið.

Guðsþjónusta kl. 13.
Sr. Sigurður Már Hannesson verður settur inn í embætti prests af sr. Bryndísi Möllu Elídóttur, prófasti.
Félagar úr Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng.
Organisti:
Lesa meira

28. september 2022|

Bænastundir hefja göngu sína á ný

Nk. fimmtudag, 8. september,  verður fyrsta bænastund haustsins í Seljakirkju. Þær verða alla fimmtudaga kl. 12 í vetur. Að lokinni stund í kirkjunni er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Verið velkomin til góðrar og helgrar stundar.

5. september 2022|

Nýr prestur

Þann 1. september nk. hefur sr. Sigurður Már Hannesson störf sem prestur í Seljakirkju. Hann tekur við af sr. Bryndísi Möllu Elídóttur sem var valinn til að gegna starfi prófasts Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og mun því láta af þjónustu við Seljasöfnuð um næstu mánaðarmót og eru henni þökkuð góð störf í þágu safnaðarins.
Sigurður Már Hannesson er
Lesa meira

29. ágúst 2022|

Í dag

Barnaguðsþjónusta kl. 11

Guðsþjónusta kl. 13

AA fundur kl. 20

Ritningarvers dagsins:

en þeir sem vona á Drottin fá nýjan kraft,
þeir fljúga upp á vængjum sem ernir,
þeir hlaupa og lýjast ekki,
þeir ganga og þreytast ekki.
Jes 40:31

Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Sr. Sigurður Már Hannesson
sigurdurmh@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson (í leyfi til jan 2023)
Sveinn Arnar Sæmundsson leysir af.
arnar@vidistadakirkja.is

Allar fréttir
Go to Top