Loading...
Forsíða 22023-01-13T13:59:03+00:00

Göngumessur í júní – Helgihald sunnudagsins 4. júní

Þegar júnímánuður gengur í garð, hefjast göngumessurnar okkar á nýjan leik. Fyrsta göngumessa sumarsins verður sunnudaginn 4. júní, sem í senn er sjómannadagurinn.
Gengið verður frá Seljakirkju klukkan 10.00 og er ferðinni heitið til Fella- og Hólakirkju. Þar hefst sjómannadagsmessa klukkan 11.00, þar sem sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir predikar og þjónar fyrir altari.

Lesa meira
30. maí 2023|

Sumarnámskeið í Seljakirkju

Undanfarin ár hefur verið boðið upp á sumarnámskeið í Seljakirkju. Vel hefur tekist til með námskeiðin og hefur því verið ákveðið að halda tvö vikulöng námskeið þetta sumarið.

Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 6 – 10 ára (1. – 4. bekk):

  1. námskeið 12 – 16. júní 2023
  2. námskeið 14. – 18. ágúst 2023

Dagskrá námskeiðanna er
Lesa meira

30. maí 2023|

Göngumessur í júní

Göngumessurnar í Breiðholti hafa fest sig í sessi í júnímánuði. Að þessu sinni verða göngurnar fimm. Fyrsta gangan verður 4. júní þegar gengið verður frá Seljakirkju til Fella- og Hólakirkju. Sunnudaginn 11. júní verður gengið frá Fella- og Hólakirkju í Breiðholtskirkju og hringnum verður lokað sunnudaginn 18. júní þegar gengið verður frá Breiðholtskirkju í Seljakirkju.
Lesa meira

29. maí 2023|

Í dag

No Events
Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Sr. Sigurður Már Hannesson
sigurdurmh@kirkjan.is

Kirkjuvörður
Hanna Margrét Gísladóttir
hanna@seljakirkja.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir (í leyfi til jan 2024)

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomasgudnieggertsson@gmail.com

Allar fréttir
Go to Top