Loading...
Forsíða 22025-09-24T14:45:06+00:00

Gormatími 18. nóvember

Síðasti Gormatími fyrir jól verður þriðjudaginn 18. nóvember kl. 17

Við byrjum á stund í kirkjusalnum, syngjum saman og heyrum sögu jólanna í orði og upplifun

Að því loknu verður í safnaðarsal boðið uppá ýmiskonar jólaföndur

Kvöldmaturinn að þessu sinni verður lasange, kartöflumús og heimabakað brauð

Það kostar ekkert að taka þátt en við tökum við frjálsum framlögum og
Lesa meira

14. nóvember 2025|

Helgihald sunnudagsins 16. nóvember

Helgihald sunnudagsins 16. nóvember verður með fjölbreyttu og skemmtilegu sniði

Sunnudagaskóli kl. 11

Góð stund fyrir alla fjölskylduna.
Söngur, saga og gleði
Brauð og ávextir í safnaðarsal að stund lokinni

Prjónamessa kl. 13

Sr. Steinunn Anna prédikar og þjónar fyrir altari
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna
Kirkjugestir eru hvattir til að hafa handavinnu með sér í messunni

Að messu lokinni verða verslanirnar
Lesa meira

12. nóvember 2025|

Leiklistarnámskeið í Seljakirkju

Við kynnum nýjung í safnaðarstari Seljkirkju

Nú er skráning hafin á 6 vikna leiklistarnámskeið fyrir 2.-5. bekk

Æfingar verða á þriðjudögum kl. 15-16:30
Settur verður upp helgileikur sem sýndur verður í Seljakirkju kl. 15 á aðfangadag á barnastundinni Beðið eftir Jólunum
Æfingarnar byggjast upp á leikjum og fjölbreyttum æfingum í spuna, framkomu, eflingu sjálfstraust og mörgu fleira
Þá verða teknar
Lesa meira
6. nóvember 2025|

Í dag

Sunnudagaskóli kl. 11

Guðsþjónusta kl. 13

AA fundur kl. 20

Ritningarvers dagsins:

en þeir sem vona á Drottin fá nýjan kraft,
þeir fljúga upp á vængjum sem ernir,
þeir hlaupa og lýjast ekki,
þeir ganga og þreytast ekki.
Jes 40:31

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Hafa samband

Prestar:

Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is

Kirkjuvörður:
Emelía Ósk Hrannarsdóttir
emelia.kirkjuvordur@gmail.com

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is

Gormatímarnir hefjast aftur

Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið ...
Lesa meira

17. september 2025|

Fyrirbænastundir hefjast aftur

Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 12 hefjst fyrirbænastundirnar aftur eftir sumarfrí hugleiðing, bænir, sálmar og léttur hádegisverður í lokin Verið öll hjartanlega velkomin Fimmtudaginn 4. september verður þó ...
Lesa meira

26. ágúst 2025|

Haustferð eldri borgara til Vestmannaeyja

Skráning er hafin í árlega haustferð eldri borgara í Seljakirkju Í ár verður farið í dagsferð til Vestmannaeyja þann 4. september Prestar Seljakirkju leiða hópinn í dagskrá ...
Lesa meira

12. ágúst 2025|
Go to Top