Loading...
Forsíða 22023-01-13T13:59:03+00:00

Helgihald 26. mars

Næsta sunnudag verða fyrstu fermingarmessur vorsins í Seljakirkju og því verður engin hefðbundin guðsþjónusta þennan daginn en barnaguðsþjónustan verður – þó á öðrum stað í kirkjumiðstöðinni.

Helgihald dagsins verður með eftirfarandi hætti:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 – í safnaðarsalnum.
Bára og Anna Elísa leiða samveruna.
Fermingarmessa kl. 10.30.
Fermingarmessa kl. 13.

Prestarnir í Seljakirkju þjóna fyrir altari. Sr. Sigurður Már Hannesson prédikar.
Kór
Lesa meira

22. mars 2023|

Menningarvaka eldri borgara 28. mars

Næsta menningarvaka eldri borgara verður nk. þriðjudag 28. mars og hefst samveran kl. 18.
Að þessu sinni mun sagnfræðingurinn Gunnar Þór Bjarnason flytja okkur erindið ,,spænska veikin og sagnfræði fyrir almenning.“
Þá mun gítarleikarinn Björn Thoroddsen flytja okkur tónlistina.  Að lokinni dagskrá verður gengið í safnaðarsalinn þar sem neytt verður máltíðar að hætti Lárusar Loftssonar. Verð fyrir
Lesa meira

22. mars 2023|

Seljakirkja á grænni leið

Nýlega bættist Seljasókn  í hóp safnaða sem eru á grænni leið. Þetta er fimmtándi söfnuðurinn sem heldur út þá gæfuleið. Grænir söfnuðir eru hins vegar sjö að tölu.

Þriðjudaginn 24. maí afhenti sr. Axel Árnason Njarðvík, verkefnisstjóri umhverfismála hjá þjóðkirkjunni, Árna Helgasyni, ritara sóknarnefndar Seljakirkju, viðurkenningu um að söfnuðurinn væri kominn á græna leið.

Lesa meira

5. júní 2022|

Í dag

Fyrirbænastund kl. 12.00

Fermingarfræðsla kl. 15.10

AA-fundur kl. 19.00

Æskulýðsfélagið Sela (fyrir 8.-10. bekk) kl. 19.30

Ritningarvers dagsins:

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum.
Sálm 46:2

Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Sr. Sigurður Már Hannesson
sigurdurmh@kirkjan.is

Kirkjuvörður
Hanna Margrét Gísladóttir
hanna@seljakirkja.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir (í leyfi til jan 2024)

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomasgudnieggertsson@gmail.com

Allar fréttir
Go to Top