Loading...
Forsíða 22020-10-14T11:07:21+00:00

Gönguguðsþjónustur Breiðholtssafnaða í júní

Göngumessurnar í Breiðholti hafa fest sig í sessi í júnímánuði. Að þessu sinni verður fyrsta gangan 12. júní og þá verður gengið frá Fella- og Hólakirkju í Breiðholtskirkju, sunnudaginn 19. júní verður gengið frá Breiðholtskirkju í Seljakirkju og hringnum verður lokað sunnudaginn 26. júní þegar gengið verður frá Seljakirkju
Lesa meira

13. júní 2022|

Skráning í fermingarfræðslu 2022 – 2023

Nú er hafin skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í Seljakirkju.  Skráning fermingarbarna fer fram hér.  Þar er jafnframt í boði að velja  fermingardag og ábyrgjumst við að fermingarbörnin fái umbeðinn dag.

Fermingarfræðslan mun fara fram í vikulegum kennslustundum í safnaðarheimili kirkjunnar jafnframt sem vænst er þátttöku í helgihaldi safnaðarins. Við leggjum
Lesa meira

13. júní 2022|

Í dag

Kvenfélag Seljasóknar
(fyrsta þriðjudag mánaðar) kl. 18

Menningarvaka eldriborgara
(síðasta þriðjudag mánaðar) kl. 18

Kirkjukór Seljakirkju æfing kl. 19:30

Ritningarvers dagsins
Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar.
Sálm.121:5

Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is

Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Allar fréttir
Go to Top