Loading...
Forsíða 22025-05-02T14:17:35+00:00

Helgihald sunnudagana 13. og 20. júlí

Þá eru allar gönguguðsþjónustur sumarsins búnar í bili, og hefjast hefðbundnar guðsþjónustur að nýju í Seljakirkju, þar sem messutíminn er á sínum sumartíma, eða kl. 11. Sunnudagana 13. og 20. júlí fáum við til okkar góðan gest og vin Seljakirkju, sr. Sigurjón Árna Eyjólfsson, til þess að þjóna við guðsþjónusturnar. Helgihaldið þá sunnudaga verður með
Lesa meira

8. júlí 2025|

Skert viðvera vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa og fæðingarorlofs verður viðvera starfsfólks að einhverju leyti skert yfir sumarmánuðina.

Við minnum þó á að alltaf er hægt að senda okkur tölvupóst á seljakirkja@kirkjan.is, og verður fyrirspurnum svarað við fyrsta tækifæri.

Gleðilegt sumar og Guð blessi þig!

7. júlí 2025|

Fermingarfræðsla vetrarins 2025-2026

Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september!

Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna í Seljakirkju, ásamt skráningu, má finna hér.

21. maí 2025|

Í dag

Engir viðburðir í dag

Ritningarvers dagsins:
Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða.
Matteus. 7.7

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Hafa samband

Prestar:

Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir,
Prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is

Skráning er hafin á sumarnámskeið Seljakirkju

Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst Skráning og allar nánari upplýsingar er að finan hér: https://seljakirkja.is/safnadarstarf/sumarnamskeid/  ...
Lesa meira

21. apríl 2025|

Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025

Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg ...
Lesa meira

7. ágúst 2024|
Go to Top