Gönguguðsþjónusta sunnudaginn 15. júní
Fyrsta gönguguðsþjónusta sumarsins verður næsta sunnudag, þann 15. júní.
Gengið verður frá Seljakirkju kl. 10 í Breiðholtskirkju og að þessu sinni fáum við leiðsögn á leiðinni frá Ólöfu Sigurðardóttur. Messan hefst kl. 11, og þjónar sr. Jón Ómar Gunnarsson fyrir altari og Örn Magnússon leikur á orgel. Er þetta jafnframt síðasta messa sr. Jóns Ómars í …
Lesa meira
Gönguguðsþjónustur í sumar
Gönguguðsþjónusturnar í Breiðholti hafa fest sig í sessi á sumarmánuðum.
Að vanda verður gengið frá ákveðinni kirkju í Breiðholti kl. 10 og haldið til annarrar kirkju á samstarfssvæðinu. Að þessu sinni njótum við liðsinnis fararstjórans Ólafar Sigurðardóttur, sem áður hefur leitt örgöngur og göngur fyrir aldraða í Breiðholti, og kemur hún til með að fræða gönguhópinn …
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2025-2026
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september!
Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna í Seljakirkju, ásamt skráningu, má finna hér.
Hafa samband
Prestar:
Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir,
Prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com
Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is
Skráning er hafin á sumarnámskeið Seljakirkju
Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst Skráning og allar nánari upplýsingar er að finan hér: https://seljakirkja.is/safnadarstarf/sumarnamskeid/ ...
Lesa meira
Gormatímar í Seljakirkju
Miðvikudaginn 25. september 2024 hófum við í Seljakirkju nýjan lið í safnaðarstarfinu! Gormatímar eru að jafnaði einu sinni í mánuði frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru ...
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg ...
Lesa meira