Loading...
Forsíða 22023-12-27T13:20:21+00:00

Menningarvaka eldri borgara 27. febrúar

Næsta þriðjudag, 27. febrúar verður menningarvaka eldri borgara í Seljakirkju.
Að þessu sinni mun Gísli Friðgeirsson, sem réri í kringum landið á kajak, segja frá reynslu sinni og Kjalar Martinsson Kollmar syngja og spila á flygilinn.
Að lokinni dagskrá verður gengið í safnaðarsalinn þar sem boðið verður upp á íslenska kjötsúpu.
Kvöldverður kostar kr. 2.500.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í
Lesa meira

25. febrúar 2024|

Æskulýðsdagurinn í Seljakirkju – sunnudagurinn 3. mars

Næsti sunnudagur er æskulýðsdagurinn – og auðvitað höldum við hann hátíðlegan hér í Seljakirkju! Helgihald æskulýðsdagsins verður með þessum hætti:

Barnaguðsþjónusta kl. 11 – Siggi Már og Bára leiða stundina og Tommi spilar á píanóið. Við heyrum og leikum söguna um þegar Jesús stillti storminn og rebbi kíkir í heimsókn!

Æskulýðsguðsþjónusta kl. 13 – Guðsþjónusta með léttu
Lesa meira

21. febrúar 2024|

Bænastundir hefja göngu sína á ný

Hádegisbænastundirnar sem eru alla fimmtudaga kl. 12 i Seljakirkju hefjast 6. september nk. og verða þær alla fimmtudaga í vetur.
Að lokinni samverustund í kirkjunni er gengið í safnðarsalinn þar sem boðið er upp á súpu og brauð.

2. september 2023|

Í dag

Engir viðburðir í dag

Ritningarvers dagsins:
Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða.
Matteus. 7.7

Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Hafa samband

Prestar:
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Sr. Sigurður Már Hannesson
sigurdurmh@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is 

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomasgudnieggertsson@gmail.com

Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is

Allar fréttir
Go to Top