Loading...
Forsíða 22024-09-15T00:11:23+00:00

Helgihald sunnudagsins 10. nóvember

Barnaguðsþjónusta kl 11:00

Árni Þór og Bára leiða stundina.

Tommi spilar á píanóið.

Þrumustuð fyrir alla fjölskylduna!

 

Guðsþjónusta kl 13:00

Sr. Árni Þór Þórsson prédikar.

Kór Seljakirkju leiðir söng undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar, organista.

 

Verið öll hjartanlega velkomin!

6. nóvember 2024|

Prjónamessa sunnudaginn 3. nóvember!

Næsta sunnudag bregðum við út af vananum í helgihaldinu og bjóðum til prjónamessu í Seljakirkju!

Helgihald sunnudagsins verður með þessum hætti:

Barnaguðsþjónusta kl. 11 – Siggi Már og Bára leiða stundina og Siggi spilar á gítarinn. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna!

Prjónamessa kl. 13 – sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Seljurnar, kór kvenfélags Seljasóknar
Lesa meira

31. október 2024|

Í dag

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Hafa samband

Prestar:

Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is

Sr. Árni Þór Þórsson, prestur
arnithor@kirkjan.is

Æskulýðsprestur og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is

Go to Top