Sumarnámskeið í Seljakirkju næstu tvær vikur
Næstu tvær vikur verða sumarnámskeið hjá okkur í Seljakirkju
Starfsfólk verður þá minna við símann
Alltaf er þó hægt að senda tölvupóst
Gönguguðsþjónustur Breiðholtssafnaða í júní
Göngumessurnar í Breiðholti hafa fest sig í sessi í júnímánuði. Að þessu sinni verður fyrsta gangan 12. júní og þá verður gengið frá Fella- og Hólakirkju í Breiðholtskirkju, sunnudaginn 19. júní verður gengið frá Breiðholtskirkju í Seljakirkju og hringnum verður lokað sunnudaginn 26. júní þegar gengið verður frá Seljakirkju …
Lesa meira
Skráning í fermingarfræðslu 2022 – 2023
Nú er hafin skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í Seljakirkju. Skráning fermingarbarna fer fram hér. Þar er jafnframt í boði að velja fermingardag og ábyrgjumst við að fermingarbörnin fái umbeðinn dag.
Fermingarfræðslan mun fara fram í vikulegum kennslustundum í safnaðarheimili kirkjunnar jafnframt sem vænst er þátttöku í helgihaldi safnaðarins. Við leggjum …
Lesa meira
Hafa samband
Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is
Æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is
Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com
Tólf sóttu um prestsstarf í Seljasókn
Biskup Íslands auglýsti fyrir nokkru eftir presti til þjónustu í Seljaprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Umsóknarfrestur rann út á miðnætti 7. júní.Í auglýsingunni kom fram að miðað væri við ...
Lesa meira
Seljakirkja á grænni leið
Nýlega bættist Seljasókn í hóp safnaða sem eru á grænni leið. Þetta er fimmtándi söfnuðurinn sem heldur út þá gæfuleið. Grænir söfnuðir eru hins vegar sjö að ...
Lesa meira