Gormatími í Seljakirkju

Miðvikudaginn 25. september förum við af stað með nýtt safnaðarstarf Gormatími verður frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjusalnum þar sem við heyrum sögu úr biblíunni, synjgum saman og förum með bænir Að því loknu verður föndurstund - þar verður boðið uppá bátagerð í ýmsum útfærslum sem henta börnum á öllum aldri Við ...
Lesa meira