Gormatími 18. nóvember
Síðasti Gormatími fyrir jól verður þriðjudaginn 18. nóvember kl. 17 Við byrjum á stund í kirkjusalnum, syngjum saman og heyrum sögu jólanna í orði og upplifun Að því loknu verður í safnaðarsal boðið uppá ýmiskonar jólaföndur Kvöldmaturinn að þessu sinni verður lasange, kartöflumús og heimabakað brauð Það kostar ekkert að taka þátt en við tökum ...
Lesa meira