Æðruleysismessa 23. nóvember
Þann 23. nóvember bjóðum við í Seljakirkju uppá nýbreytni í helgihaldinu, Æðruleysismessu. Æðruleysismessur eru kyrrðarstundir þar sem við gefum okkur svigrúm til þess að dvelja í kyrrð og ró í góðu samfélagi við Guð og menn. Áhersla er lögð á létta og góða tónlist og að hlusta á vitnisburð þeirra sem gengið hafa 12 reynsluspor ...
Lesa meira