About Sigurður Már Hannesson

This author has not yet filled in any details.
So far Sigurður Már Hannesson has created 3 blog entries.

Göngumessa sunnudaginn 23. júní

Göngumessurnar halda áfram hjá okkur næsta sunnudag, en þá verður gengið frá Seljakirkju til Fella- og Hólakirkju! Safnast verður saman við Seljakirkju kl. 10 og gengið til Fella- og Hólakirkju, þar sem messa hefst kl. 11. Sr. Sigurður Már Hannesson prédikar og sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari. Gengið verður til altaris. Kór Fella- og ...
Lesa meira

2024-06-19T11:30:23+00:0019. júní 2024|

Nýr prestur bætist í hópinn!

Það eru stórkostleg gleðitíðindi að okkar eigin Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi Seljakirkju, kemur til með að verða vígð til prests á morgun, annan í hvítasunnu. Steinunn Anna mun þjóna við Seljakirkju sem æskulýðsprestur, og verða þeir því þrír, prestarnir sem þjóna kirkjunni okkar! Vígslan fer fram í Skálholtsdómkirkju klukkan 17 - og hvetjum við að ...
Lesa meira

2024-05-19T23:51:07+00:0019. maí 2024|

Sumarnámskeið í Seljakirkju 2024

Líkt og undanfarin ár, býður Seljakirkja kátum krökkum að koma á sumarnámskeið hjá okkur í júní og ágúst! Námskeiðin eru fyrir krakka í 1.-4. bekk og í boði eru eftirfarandi þrjár vikur: námskeið 10.-14. júní námskeið 18.-21. júní (ath. 4 dagar) námskeið 12.-16. ágúst Nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin má finna hér.

2024-04-09T16:16:17+00:009. apríl 2024|
Go to Top