Miðvikudaginn 19. mars verður næsti Gormatími hjá okkur
Við byrjum á stund í kirkjusalnum þar sem saga páskanna verður sögð, við syngjum saman og eigum notalega stund
Að því loknu verður boðið uppá páskabingó
Kvöldmaturinn verður á sínum stað og að þessu sinni verða á boðstólnum sænskar kjötbollur og meðlæti
Það kostar ekkert en við biðjum fólk að skrá sig hér