Nú eru fermingar að hefjast hjá okkur og verður því breyting á helgihaldinu yfir páskana
Sunnudagaskólinn verður á kirkjuloftinu kl. 11
Tinna og Gummi sjá um stundina.
Söngur, saga og mikið fjör eins og venjulega
Fermingarguðsþjónustur kl. 10:30 og 13
Prestar Seljakirkju þjóna fyrir altari
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar, organista
Verið velkomin