Aðalsafnaðarfundur Seljasóknar fer fram að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 13, sunnudaginn 4. maí.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundastörf
Kosningar til trúnaðarstarfa
Önnur mál
Íbúar í Seljasókn, sem náð hafa 16 ára aldri og skráðir eru í Þjóðkirkjuna, hafa atkvæðisrétt á fundinum.
Sóknarnefnd Seljasóknar.