Sunnudaginn 18. maí verður prjónamessa í Seljakirkju kl 11

Sr. Steinunn Anna predikar og þjónar. Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista.

Að guðsþjónustu lokinni verður veitingasala og rennur allur hagnaður í styrktarsjóð Seljakirkju, Hjálparhönd

Í safnaðarsal verða þrjár netverslanir með sölu á ýmsum hannyrðavarning

Verið öll hjartanlega velkomin og er handavinnan heldur betur velkomin á kirkjubekkina