Vegna sumarleyfa og fæðingarorlofs verður viðvera starfsfólks að einhverju leyti skert yfir sumarmánuðina.

Við minnum þó á að alltaf er hægt að senda okkur tölvupóst á seljakirkja@kirkjan.is, og verður fyrirspurnum svarað við fyrsta tækifæri.

Gleðilegt sumar og Guð blessi þig!