Við kynnum nýjung í safnaðarstari Seljkirkju
Nú er skráning hafin á 6 vikna leiklistarnámskeið fyrir 3.-5. bekk
Æfingar verða á þriðjudögum kl. 15-16:30
Settur verður upp helgileikur sem sýndur verður í Seljakirkju kl. 15 á aðfangadag á barnastundinni Beðið eftir Jólunum
Æfingarnar byggjast upp á leikjum og fjölbreyttum æfingum í spuna, framkomu, eflingu sjálfstraust og mörgu fleira
Þá verða teknar fyrir ýmsar sögur úr Biblínnu og þær tengdar við leiklistna
Umsjón með námskeiðinu hafa Þórður Bjarni og Oddur Helgi sem báðir eru útskrifaðir af leiklistarbraut Fjölbrautarskólans í Garðabæ
Verð fyrir námskeiðið er 10.000 kr.
5.000 kr. afsláttur er veittur fyrir skráða Þjóðkirkjumeðlimi (barn og greiðandi)

