Sunnudagurinn 30. nóvember er fyrsti sunnudagur aðventu

Helgihaldið er því fjölbreytt og hátíðlegt við upphaf aðventu

Barnaguðsþjónusta kl. 11

Gæðastund fyrir alla fjölskylduna. Söngur, saga og gleði.

Kveikt verður á fyrsta kertinu á aðventukransinum

Piparkökumálun í safnaðarsal að stund lokinni

Guðsþjónusta kl. 13 – altarisganga

Sr. Steinunn Anna prédikar og þjónar fyrir altari.

Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna

Aðventukvöld Seljakirkju kl. 17

Barnakór Seljakirkju syngur undir stjórn Rósulindar Gísladóttur

Kór Seljakirku syngur undir sjtórn Tómasar Guðna

Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og meðlimur í kirkjukór Seljakirkju flytur hugvekju

Kveikt verður á aðventuljósunum í myrkvaðri kirkjunni

Heitt súkkulaði og smákökur í lok stundar

 

Byrjum aðventuna saman í Seljakirkju