Það er nóg um að vera alla aðventuna í Seljakirkju
Fyrsti sunnudagur í aðventu, 30. nóvember
Aðventuhátíð kl. 17
Barnakór Seljakirkju og Kirkjukór Seljakirkju syngur
Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík
flytur erindi
Annar sunnudagur í aðventu, 7. desember
Tónleikar Kirkjukórs Seljakirkju kl. 20
Sérstakur gestur: Ellen Kristjánsdóttir
Heitt súkkulaði og smákökur að tónleikum loknum
Þriðji sunnudagur í aðventu, 14. desember
Tónleikar Karlakórsins Fósttbræðra kl. 17
Kórstjóri: Árni Harðarson
Fjórði sunnudagur aðventu, 21. desember
Jólaball Sunnudagaskólans kl. 11
Gengið í krignum jólatréið, söngur og saga
Guðsþjónusta kl. 13
Kvennakórinn Seljur syngja
Alla aðventuna er einni hefðbundið helgihald
Sunnuagaskóli kl. 11 og guðsþjónusta kl. 13
