Helgihald Seljakirkju yfir áramótin verður með þessum hætti:

Gamlársdagur 31. desember

Aftansöngur kl. 17:00

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar og þjónar
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista

 

Nýársdagur kl. 14

Guðsþjónusta með altarisgöngu

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar og þjónar
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista

Boðið verður uppá heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarsal að stund lokinni

Verið öll hjartanlega velkomin að ljúka gamla árinu og hefja það nýja í Seljakirkju