Sunnudaginn 11. janúar er hefðbundið helgihald hjá okkur í Seljakirkju
Barnaguðsþjónusta kl. 11
Steinunn og Bára leiða stundina. Tommi spilar á píanóið.
Gæðastund fyrir alla fjölskylduna
Brauð og ávextir að stund lokinni
Allir fá nýjan límmiða og mynd að lita
Guðsþjónusta kl. 13
Sr. Steinunn Anna prédikar og þjónar fyrir altari.
Félagar úr kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng. Organisti er Tómas Guðni
Messukaffi í safnaðarheimili að guðsþjónustum loknum.
Verið öll hjartanlega velkomin í Seljakirkju
