Þriðjudaginn 20. janúar er næsti Gormatími hjá okkur í Seljakirkju
Við byrjum kl. 17:00 með fjölskyldusamveru í kirkjusalnum
Við syngjum saman, förum með bænir og heyrum söguna af Sakkeusi
Þá verða stöðvar þar sem börnin fá tækifæri til að upplifa söguna á nýjan hátt
Að stund lokinni verður föndur í safnaðarsal og munum við föndra tré af ýmsum gerðum
Kvöldmaturinn að þessu sinni verður Pylsupasta, brauð og grænmeti
Ekkert kostar en við biðjum fólk að skrá sig til að geta betur áætlað magn af mat
Hökkum til að sjá ykkur
