Sunnudaginn 18. janúar verður verður helgihald Seljakirkju með eftirfarandi hætti:
Barnaguðsþjónusta kl. 11
Gæðastund fyrir alla fjölskylduna.
Söngur, saga og gleði.
Brauð og ávextir og allir fá nýjann límmiða
Guðsþjónusta kl. 13
Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna
Messukaffi í safnaðarsal að stund lokinni
Verið öll hjartanlega velkomin í Seljakirkju
