Það er fátt sem kemur manni eins skjótt í hátíðarskapið og að heyra jólaguðspjallið lesið og að syngja jólasálminn góða, Heims um ból, í kór með fagnaðarfullum kirkjugestum.

Komum og njótum jólanna með hátíðleik helgihaldsins í Seljakirkju! Helgihald hátíðarinnar verður með þessum hætti:

24. desember – Aðfangadagur jóla

11:00: Guðsþjónusta í Seljahlíð

Sr. Árni Þór Þórsson prédikar.

Félagar úr Gerðubergskórnum syngja.

Kári Friðriksson spilar á orgelið.

15:00: Beðið eftir jólunum – Jólastund fyrir börnin.

Prestar kirkjunnar leiða stundina.

Barnakór Seljakirkju syngur undir

stjórn Rósalindar Gísladóttir.

18:00: Aftansöngur

Sr. Sigurður Már Hannesson prédikar.

Kór Seljakirkju syngur.

23:30: Miðnæturguðsþjónusta

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar.

Schola Cantorum syngur.

 

25. desember – Jóladagur

14:00: Hátíðarguðsþjónusta

Sr. Árni Þór Þórsson prédikar.

Kór Seljakirkju syngur.

 

29. desember – Sunnudagur milli jóla og nýárs

11:00: Jólagormatími

Prestarnir leiða stundina.

Notaleg stund í kirkjunni.

Grillaðar samlokur og spil að stund lokinni.

 

Organisti við guðsþjónusturnar er Tómas Guðni Eggertsson.

 

Verið öll hjartanlega velkomin til Seljakirkju yfir hátíðirnar!