Á fyrsta sunnudegi eftir þrettánda, 12. janúar, verður helgihald sunnudagsins með þessum hætti:

Barnaguðsþjónusta kl. 11: Siggi Már og Bára leiða stundina og Tommi spilar á píanóið. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna.

Guðsþjónusta kl. 13: sr. Sigurður Már Hannesson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar, organista.

Verið öll hjartanlega velkomin til Seljakirkju!