Þá er komið að fjórðu og síðustu gönguguðsþjónustu sumarsins, en hún mun eiga sér stað næstkomandi sunnudag, þann 29. júní, en að þessu sinni verður gengið frá Seljakirkju til Fella- og Hólakirkju!

Gengið verður frá Seljakirkju kl. 10 ferðinni heitið til Fella- og Hólakirkju.

Guðsþjónustan hefst kl. 11, en þar prédikar sr. Árni Þór Þórsson og þjónar fyrir altari.

Verið hjartanlega velkomin – einnig þau sem ekki kjósa að taka þátt í göngunni!