Vegna snjóþunga og slæmrar færðar neyðumst við til þess að fella niður Menningarvöku eldri borgara kvöldið 28. október.

Förum varlega í snjónum í dag – og Guð blessi þig!