Það verður nóg um að vera á þriðja sunnudegi aðventu í Seljakirkju
Barnaguðsþjónusta kl. 11
Steinunn og Bára sjá um stundina. Söngur, saga og gleði.
Föndrum merkimiða að stund lokinni
Guðsþjónusta kl. 13
Sr. Steinunn Anna prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna
Aðventutónleikar karlakórsins Fóstbræðra kl. 17
Stjórnandi er Árni Harðarson
Tómas Guðni Eggertsson spilar undir
Ókeypis aðgangur
Verið öll hjartanlega velkomin
