Sunnudagunn 25. janúar verður helgihald Seljakirkju á sínum stað

Sunnudagaskóli kl. 11

Steinunn og Bára sjá um stundina.
Söngvar, saga, gleði og gaman
Ávextir og brauð í safnaðarsal að stund lokinni

Guðsþjónusta kl. 13

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar og þjónar.
Barn verður borið til skírnar
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn
Tómasar Guðna Eggertssonar, organista.

Messukaffi í safnaðarsal að stund lokinni