Göngumessur í júní
Göngumessurnar í Breiðholti hafa fest sig í sessi í júnímánuði. Að þessu sinni verða göngurnar fimm. Fyrsta gangan verður 4. júní þegar gengið verður frá Seljakirkju til Fella- og Hólakirkju. Sunnudaginn 11. júní verður gengið frá Fella- og Hólakirkju í Breiðholtskirkju og hringnum verður lokað sunnudaginn 18. júní þegar gengið verður frá Breiðholtskirkju í Seljakirkju. ...
Lesa meira