Helgihald á þrenningarhátíð

Nú þegar barnaguðsþjónusturnar eru komnar í sumarfrí, þá færum við okkur yfir á nýjan messutíma. Hefðbundnar guðsþjónustur eru nú klukkan 11. Næsta sunnudag, 26. maí er þrenningarhátíð. Guðsþjónusta verður í Seljakirkju kl. 11. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar. Félagar úr Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti: Tómas Guðni Eggertsson. Á sama tíma verður útvarpað guðsþjónustu sem ...
Lesa meira