About Ólafur Jóhann Borgþórsson

This author has not yet filled in any details.
So far Ólafur Jóhann Borgþórsson has created 3 blog entries.

Bænastundir hefja göngu sína á ný

Hádegisbænastundirnar sem eru alla fimmtudaga kl. 12 i Seljakirkju hefjast 6. september nk. og verða þær alla fimmtudaga í vetur. Að lokinni samverustund í kirkjunni er gengið í safnðarsalinn þar sem boðið er upp á súpu og brauð.

2023-09-07T14:15:52+00:002. september 2023|

Skráning í fermingarfræðslu Seljakirkju 2023 – 2024

Nú er hafin skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í Seljakirkju. Skráning fermingarbarna fer fram á vefnum seljakirkja.is. Þar er jafnframt í boði að velja fermingardag og ábyrgjumst við að fermingarbörnin fái umbeðinn dag. Fermingarfræðslan mun fara fram í vikulegum kennslustundum í safnaðarheimili kirkjunnar jafnframt sem vænst er þátttöku í helgihaldi safnaðarins. Við leggjum mikla áherslu ...
Lesa meira

2023-05-09T21:45:17+00:008. maí 2023|

Seljakirkja á grænni leið

Nýlega bættist Seljasókn  í hóp safnaða sem eru á grænni leið. Þetta er fimmtándi söfnuðurinn sem heldur út þá gæfuleið. Grænir söfnuðir eru hins vegar sjö að tölu. Þriðjudaginn 24. maí afhenti sr. Axel Árnason Njarðvík, verkefnisstjóri umhverfismála hjá þjóðkirkjunni, Árna Helgasyni, ritara sóknarnefndar Seljakirkju, viðurkenningu um að söfnuðurinn væri kominn á græna leið. ...
Lesa meira

2022-06-08T19:18:09+00:005. júní 2022|
Go to Top