Samverur eldri borgara

Síðasta þriðjudag í mánuði kl. 18:00

Samverur fyrir heldri borgara eru síðasta þriðjudag hvers mánaðar. Hver stund byrjar með helgistund í umsjá presta kirkjunnar, þá tekur áhugavert erindi um ýmis og ólík mál. Þá er tónlistaratriði og að lokum er gengið í safnaðarsalinn þar sem við njótum saman máltíðar.

Guðmundur Gíslason, formaður sóknarnefndar stýrir stundunum.

Athugið

Vegna matarins er fólk beðið um tilkynna þátttöku í síma

567-0110