Barnastarf 1.-3. bekkur
Þriðjudaga kl. 14:00-15:00
Umsjón með starfinu hafa sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsprestur og Emelía Ósk, æskulýðsleiðtogi
Upplýsingar veitir Steinunn í gegnum tölvupóst steinunn@seljakirkja.is
Allir krakkar eru hjartanlega velkomnir og lofum við miklu fjöri.
Boðið verður uppá létta hressingu frá kl. 13:40

Vorið 2025
21.01 – Leikja- og kynningarfundur
28.01 – Pizzapartý og feluleikir
04.02 – Vinabönd
11.02 – Spilafundur
18.02 – Leikritagerð
25.02 – Undirbúningur fyrir Æskulýðsdaginn
02.03 – Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar
04.03 – BolluPartý
11.03 – Blindrabolti
18.03 – Risa PacMan
25.03 – SkæriBlaðSteinn
01.04 – Páskaföndur
08.04 – Páskabingó
15.04 – Páskafrí
22.04 – Páskafrí
29.04 – Bátasmiðja
06.05 – Hopp og Skopp
13.05 – Útileikir
20.05 – Sumarfjör og Grill
*Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar