Barnastarf 1.-4. bekkur
Þriðjudaga kl. 14:00-15:00
Umsjón með starfinu hafa sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, prestur og Emelía Ósk, æskulýðsleiðtogi
Upplýsingar veitir Steinunn í gegnum tölvupóst steinunnanna@kirkjan.is
Allir krakkar eru hjartanlega velkomnir og lofum við miklu fjöri.
Boðið verður uppá létta hressingu frá kl. 13:40

Haustið 2025
02.09 – Feluleikir
09.09 – Pizzapartý
16.09 – Ratleikur
23.09 – Orrusta
30.09 – Sardína í dós
07.10 – Glasaleikurinn
14.10 – Foosballmót
21.10 – Jól í skókassa
28.10 – Vetrarfrí
04.11 – Skutlufundur
11.11 – Kókoskúlur
18.11 – Snjókarlafjör
25.11 – Jólaföndur
02.12 – Smákökubakstur
09.12 – Litlu jól
*Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar