Fyrsta menningarvaka vetrarins, þriðjudaginn 30. september
Þá er komið að fyrstu Menningarvöku vetrarins í Seljakirkju. Menningarvökur eldri borgara eiga sér stað síðasta þriðjudag hvers mánaðar, en þar er jafnan boðið uppá áheyrileg erindi og skemmtilegan tónlistarflutning í helgidómnum, en að stundinni lokinni er boðið til kvöldverðar í skemmtilegu samfélagi í safnaðarheimili. Fyrsta Menningarvaka vetrarins á sér stað þriðjudaginn 30. september kl. ...
Lesa meira