Beðið eftir jólunum með Seljakirkju
Biðin eftir jólunum getur verið löng og erfið, sérstaklega fyrir þau ynstu. Jólastund barnanna í Seljakirkju, Beðið eftir jólunum, styttir biðina! Aðfangadag, 24. desember kl. 15.00 - Beðið eftir jólunum. Prestar kirkjunnar og Bára leiða stundina og Helgi Hannesson spilar á píanóið. Barnakór Seljakirkju syngur undir stjórn Rósalindar Gísladóttur. Kátir krakkar úr Seljasókn leika helgiheik. ...
Lesa meira