Helgihald annars sunnudags í aðventu, 7. desember
Það er nóg um að vera hjá okkur í Seljakirkju, annan sunnudag í aðventu, líkt og aðra daga aðventunnar. Til viðbótar við helgihald sunnudagsins bjóðum við til jólatónleika kórs Seljakirkju, þar sem við fáum til okkar góðan gest. Helgihald sunnudagsins 7. desember verður með þessum hætti: Barnaguðsþjónusta kl. 11 - Siggi Már og Bára sjá ...
Lesa meira