Helgihald sunnudagsins 12. október – Breiðfirðingakórinn syngur
Næsta sunnudag fáum við til okkar góða gesti í Seljakirkju, en þá ætlar Breiðfirðingakórinn að leiða safnaðasönginn í guðsþjónustu sunnudagsins! Helgihald sunnudagsins 12. október verður með þessum hætti: Barnaguðsþjónusta kl. 11, Siggi Már og Bára. Saga, söngur, líf og fjör í góðu samfélagi í kirkjunni! Guðsþjónusta kl. 13, sr. Sigurður Már Hannesson prédikar og þjónar ...
Lesa meira