Helgihald Seljakirkju um jólahátíðina
Það er fátt sem kemur manni eins skjótt í hátíðarskapið og að heyra jólaguðspjallið lesið og að syngja jólasálminn góða, Heims um ból, í kór með fagnaðarfullum kirkjugestum. Komum og njótum jólanna með hátíðleik helgihaldsins í Seljakirkju! Helgihald hátíðarinnar verður með þessum hætti: 24. desember – Aðfangadagur jóla 11:00: Guðsþjónusta í Seljahlíð Sr. Árni Þór ...
Lesa meira