Helgihald sunnudagsins 16. mars
Helgihald sunnudagsins 16. mars verður með hefðbundnum hætti, en í þetta skiptið fáum við til okkar góðan prest sem gest! Helgihaldið verður með þessum hætti: Barnaguðsþjónusta kl. 11, Bára og Jessica leiða stundina og Tommi spilar undir á píanóið. Saga, söngur, líf og fjör í góðu samfélagi í kirkjunni! Guðsþjónusta kl. 13, sr. Sigurjón Árni ...
Lesa meira