Menningarvaka eldri borgara þriðjudaginn 29. apríl
Þá er komið að síðustu menningarvöku vetrarins, en að þessu sinni sjá Pétur Þorsteinsson og Breiðfirðingakórinn um dagskrána. Séra Pétur Þorsteinsson, sem stundum er kallaður Pétur í Óháða, ætlar að kynna nýjustu uppfærslu hinnar sprenghlægilegu orðabókar sinnar, "Pétríska-íslenska orðabókin". Breiðfirðingakórinn syngur vel valin lög undir stjórn Kristínar. R. Sigurðardóttur, og leiða svo kirkjugesti í samsöng. Eftir ...
Lesa meira