Helgihald fyrsta sunnudags aðventu
Sunnudagurinn 30. nóvember er fyrsti sunnudagur aðventu Helgihaldið er því fjölbreytt og hátíðlegt við upphaf aðventu Barnaguðsþjónusta kl. 11 Gæðastund fyrir alla fjölskylduna. Söngur, saga og gleði. Kveikt verður á fyrsta kertinu á aðventukransinum Piparkökumálun ...
Lesa meira
Menningarvaka eldri borgara 25. nóvember
Síðasta menningarvaka ársins verður á jólalegu nótunum - og bera dagskrá og matseðill kvöldsins þess merki! Að þessu sinni mætir Borgfirðingurinn og sjónvarpsstjarnan Gísli Einarsson til okkar og skemmtir kirkjugestum með fjörugu erindi. Tríóið Fjarkar ...
Lesa meira
Leiklistarnámskeið í Seljakirkju
Við kynnum nýjung í safnaðarstari Seljkirkju Nú er skráning hafin á 6 vikna leiklistarnámskeið fyrir 2.-5. bekk Æfingar verða á þriðjudögum kl. 15-16:30 Settur verður upp helgileikur sem sýndur verður í Seljakirkju kl. 15 á ...
Lesa meira
Gormatímarnir hefjast aftur
Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið 2024 Gormatíminn byrjar kl. 17 með fjölskyldusamveru í ...
Lesa meira



