Gormatími 21. október
Þriðjudaginn 21. október verður næsti Gormatími í Seljakirkju Við byrjum kl. 17 með fjölskyldusamveru í kirkjunni Þar munum við syngja saman, heyra sögu, fara með bænir og fara á stöðvar sem tegnjast Biblíusögu dagsins Á ...
Lesa meira
Helgihald sunnudagsins 19. október – Kirkjudagur Rangæginga
Sunnudagurinn 19. október - Kirkjudagur Rangæinga Sunnudagaskóli kl. 11 Steinunn og Bára sjá um stundina Tommi spilar á píanóið Söngvar, saga, gleði og gaman Ávextir og brauð í safnaðarsal að stund lokinni Guðsþjónusta kl. 13 ...
Lesa meira
Helgihald sunnudagsins 12. október – Breiðfirðingakórinn syngur
Næsta sunnudag fáum við til okkar góða gesti í Seljakirkju, en þá ætlar Breiðfirðingakórinn að leiða safnaðasönginn í guðsþjónustu sunnudagsins! Helgihald sunnudagsins 12. október verður með þessum hætti: Barnaguðsþjónusta kl. 11, Siggi Már og Bára. ...
Lesa meira
Gormatímarnir hefjast aftur
Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið 2024 Gormatíminn byrjar kl. 17 með fjölskyldusamveru í ...
Lesa meira