Helgihald sunnudagsins 16. nóvember
Helgihald sunnudagsins 16. nóvember verður með fjölbreyttu og skemmtilegu sniði Sunnudagaskóli kl. 11 Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Söngur, saga og gleði Brauð og ávextir í safnaðarsal að stund lokinni Prjónamessa kl. 13 Sr. Steinunn ...
Lesa meira
Leiklistarnámskeið í Seljakirkju
Við kynnum nýjung í safnaðarstari Seljkirkju Nú er skráning hafin á 6 vikna leiklistarnámskeið fyrir 2.-5. bekk Æfingar verða á þriðjudögum kl. 15-16:30 Settur verður upp helgileikur sem sýndur verður í Seljakirkju kl. 15 á ...
Lesa meira
Gormatímarnir hefjast aftur
Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið 2024 Gormatíminn byrjar kl. 17 með fjölskyldusamveru í ...
Lesa meira
Fyrirbænastundir hefjast aftur
Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 12 hefjst fyrirbænastundirnar aftur eftir sumarfrí hugleiðing, bænir, sálmar og léttur hádegisverður í lokin Verið öll hjartanlega velkomin Fimmtudaginn 4. september verður þó ekki fyrirbænastund því þann dag verður Haustferð eldriborgara ...
Lesa meira



