Gormatími 7. maí
Síðasti Gormatími fyrir sumarfri verður miðvikudaginn 7. maí kl. 17 Byrjað verður á fjölskyldustund í kirkjusalnum þar sem sagt verður frá Mustarðskorninu og við gróðursetjum fræ Eftir stundina verður farið í útileiki og pylsum og ...
Lesa meira
Vortónleikar Seljanna
Kvennakórinn Seljurnar halda vortónleika sína í Seljakirkju miðvikudagskvöldið 7. maí kl. 20
Vorhátíð Seljakirkju 11. maí
Nú eru barnaguðsþjónusturnar í Seljakirkju á leið í sumarfrí og af því tilefni ætlum við að fagna liðnum sunnudagaskólavetri með pompi og prakt; með vorhátíð Seljakirkju! Prestarnir leiða fjölskylduguðsþjónustu í helgidóminum ásamt Báru sunnudagaskólakennara, þar ...
Lesa meira
Tónleikar Breiðfirðingakórsins
Breiðfirðingakórinn heldur tónleika í Seljakirkju fimmtudaginn 8. maí kl. 20