Helgihald 31. ágúst
Sunnudaginn 31. ágúst verður guðsþjónusta kl. 11
Sr. Sunna Dóra prédikar og þjónar
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista
Messukaffi í safnaðarsal að stund lokinni
Verið öll hjartanlega velkomin
Fyrirbænastundir hefjast aftur
Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 12 hefjst fyrirbænastundirnar aftur eftir sumarfrí
hugleiðing, bænir, sálmar og
léttur hádegisverður í lokin
Verið öll hjartanlega velkomin
Fimmtudaginn 4. september …
Lesa meira
Helgihald 24. ágúst
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11
Sr. Steinunn Anna leiðir stundina
Börn af Sumarnámskeiði Seljakirkju sýna leikrit
Bangsablessun fyrir alla bangsa og tuskudýr – endilega komið með bangsana ykkar
…
Lesa meira
Hafa samband
Prestar:
Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir,
Prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com
Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is
Haustferð eldri borgara til Vestmannaeyja
Skráning er hafin í árlega haustferð eldri borgara í Seljakirkju Í ár verður farið í dagsferð til Vestmannaeyja þann 4. september Prestar Seljakirkju leiða hópinn í dagskrá ...
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2025-2026
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg ...
Lesa meira
Skráning er hafin á sumarnámskeið Seljakirkju
Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst Skráning og allar nánari upplýsingar er að finan hér: https://seljakirkja.is/safnadarstarf/sumarnamskeid/ ...
Lesa meira