Síðasta göngumessa sumarsins, sunnudaginn 6. júlí
Þá er komið að fjórðu og síðustu gönguguðsþjónustu sumarsins, en hún mun eiga sér stað næstkomandi sunnudag, þann 29. júní, en að þessu sinni verður gengið frá Seljakirkju til Fella- og Hólakirkju!
Gengið verður frá Seljakirkju kl. 10 ferðinni heitið til Fella- og Hólakirkju.
Guðsþjónustan hefst kl. 11, en þar prédikar sr. Árni Þór Þórsson og þjónar …
Lesa meira
Gönguguðsþjónustur í sumar
Gönguguðsþjónusturnar í Breiðholti hafa fest sig í sessi á sumarmánuðum.
Að vanda verður gengið frá ákveðinni kirkju í Breiðholti kl. 10 og haldið til annarrar kirkju á samstarfssvæðinu. Að þessu sinni njótum við liðsinnis fararstjórans Ólafar Sigurðardóttur, sem áður hefur leitt örgöngur og göngur fyrir aldraða í Breiðholti, og kemur hún til með að fræða gönguhópinn …
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2025-2026
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september!
Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna í Seljakirkju, ásamt skráningu, má finna hér.
Hafa samband
Prestar:
Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir,
Prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com
Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is
Skráning er hafin á sumarnámskeið Seljakirkju
Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst Skráning og allar nánari upplýsingar er að finan hér: https://seljakirkja.is/safnadarstarf/sumarnamskeid/ ...
Lesa meira
Gormatímar í Seljakirkju
Miðvikudaginn 25. september 2024 hófum við í Seljakirkju nýjan lið í safnaðarstarfinu! Gormatímar eru að jafnaði einu sinni í mánuði frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru ...
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg ...
Lesa meira