Loading...
Forsíða 22025-11-29T14:05:58+00:00

Helgihald í Seljakirkju um áramót

Helgihald Seljakirkju yfir áramótin verður með þessum hætti:

Gamlársdagur 31. desember

Aftansöngur kl. 17:00

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar og þjónar
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista

 

Nýársdagur kl. 14

Guðsþjónusta með altarisgöngu

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar og þjónar
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista

Boðið verður uppá heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarsal að stund lokinni

Verið öll hjartanlega
Lesa meira

26. desember 2025|

Helgihald sunnudagsins 28. desember

Sunnudaginn 28. desember brjótum við aðeins upp hefbundið form helgihaldsins

Í stað sunnudagaskóla og almennrar guðsþjónustu verður hjá okkur

Náttfata Gormatími kl. 11

Fjölskyldustund í kirkjunni þar sem við heyrum biblíusögu, förum með bænir, syngjum og förum á stöðvar til að upplifa biblíusögu dagsins betur

Að stund lokinni verður boðið uppá grillaðar samlokur, ávexti og heitt súkkulaði

Fjöldin allur af
Lesa meira

26. desember 2025|

Beðið eftir jólunum með Seljakirkju

Biðin eftir jólunum getur verið löng og erfið, sérstaklega fyrir þau ynstu. Jólastund barnanna í Seljakirkju, Beðið eftir jólunum, styttir biðina!

Aðfangadag, 24. desember kl. 15.00 – Beðið eftir jólunum. Prestar kirkjunnar og Bára leiða stundina og Helgi Hannesson spilar á píanóið. Barnakór Seljakirkju syngur undir stjórn Rósalindar Gísladóttur. Kátir krakkar úr Seljasókn leika helgiheik. Börn
Lesa meira

23. desember 2025|

Í dag

Barnastarf 1.-4. bekkur kl. 14:00

Fermingarfræðsla 15:10

Kvenfélag Seljasóknar (fyrsta þriðjudagskvöld í mánuði) kl. 18:00

Gormatími (næst síðasta þriðjudagskvöld í mánuði) kl. 17:00

Menningarvaka eldriborgara (síðasta þriðjudagskvöld í mánuði) kl. 18:00

AA fundur kl. 19:30

Ritningarvers dagsins:

Kærleikurinn breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi.
I Kor. 13:7

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Hafa samband

Prestar:

Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is

Kirkjuvörður:
Emelía Ósk Hrannarsdóttir
emelia.kirkjuvordur@gmail.com

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is

Helgihald í Seljakirkju um jólahátíðina

Nú er komið að einum af stórhátíðum kirkjunnar okkar, fæðingarhátíð Frelsarans. Helgihald Seljakirkju yfir jólahátíðina verða með þessum hætti: desember, aðfangadagur jóla: 11.00 – Guðsþjónusta á Seljahlíð: Sr. ...
Lesa meira

20. desember 2025|
Go to Top