Loading...
Forsíða 22025-09-24T14:45:06+00:00

Menningarvaka eldri borgara 28. október

Þá er komið að menningarvöku októbermánaðar, þann 28. október kl 18! Að venju fáum við til okkar góða gesti – og njótum svo góðs kvöldverðar að stundinni lokinni. Dagskráin að þessu sinni verður á þennan hátt:

Hjónin Ísólfur Gylfi Pálmason
Lesa meira

24. október 2025|

Helgihald sunnudagsins 26. október

Við ætlum að taka forskot á sæluna næsta sunnudag og mæta í búningum í sunnudagaskólann!

Helgihald sunnudagsins 26. október verður með þessum hætti:

Barnaguðsþjónusta með hrekkjavökuþema kl. 11 –  Siggi Már og Thelma Rós leiða stundina og Tómas Guðni spilar á píanóið. Krakkar og foreldrar hvattir til að mæta í búning í kirkjuna!

Messa – altarisganga kl. 13
Lesa meira

22. október 2025|

Gormatímarnir hefjast aftur

Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september

Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði

Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið 2024

Gormatíminn byrjar kl. 17 með fjölskyldusamveru í helgidómnum

Þar verður sungið, farið með bænir, sögð saga og að lokum stöðvar þar sem börnin geta upplifað söguna á annan hátt

Að stundinni lokinni
Lesa meira

17. september 2025|

Í dag

Engir viðburðir í dag

Ritningarvers dagsins:
Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða.
Matteus. 7.7

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Hafa samband

Prestar:

Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is

Kirkjuvörður:
Emelía Ósk Hrannarsdóttir
emelia.kirkjuvordur@gmail.com

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is

Fyrirbænastundir hefjast aftur

Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 12 hefjst fyrirbænastundirnar aftur eftir sumarfrí hugleiðing, bænir, sálmar og léttur hádegisverður í lokin Verið öll hjartanlega velkomin Fimmtudaginn 4. september verður þó ...
Lesa meira

26. ágúst 2025|

Haustferð eldri borgara til Vestmannaeyja

Skráning er hafin í árlega haustferð eldri borgara í Seljakirkju Í ár verður farið í dagsferð til Vestmannaeyja þann 4. september Prestar Seljakirkju leiða hópinn í dagskrá ...
Lesa meira

12. ágúst 2025|
Go to Top