Loading...
Forsíða 22024-11-15T18:23:46+00:00

Helgihald sunnudagsins 24. nóvember

Barnaguðsþjónusta kl 11

Árni Þór og Bára leiða stundina

Tommi spilar á píanó

Þrumustuð fyrir alla fjölskylduna!

 

Messa kl 13

Sr. Árni Þór Þórsson prédikar og þjónar fyrir altari

Kór Seljakirkju leiðir söng undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar.

Verið öll hjartanlega velkomin!

20. nóvember 2024|

Skemmtidagur í Seljakirkju!

Föstudaginn 22. nóvember – á skipulagsdögum Selja- og Ölduselsskóla munum við í Seljakirkju endurtaka leikinn frá því í október og bjóða uppá heilan dag fyrir börn í 1.-4. bekk

Um er að ræða skipulagða dagskrá frá 9:00-15:00 sem svipar til Sumarnámskeiðanna okkar vinsælu

Á dagskrá er meðal annars helgistund, jólaföndur, útileikir, smákökubakstur og margt, margt fleira

Skráning
Lesa meira

14. nóvember 2024|

Gormatími í Seljakirkju

Miðvikudaginn 25. september förum við af stað með nýtt safnaðarstarf

Gormatími verður frá 17:00-19:00

Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjusalnum þar sem við heyrum sögu úr biblíunni, synjgum saman og förum með bænir

Að því loknu verður föndurstund – þar verður boðið uppá bátagerð í ýmsum útfærslum sem henta börnum á öllum aldri

Við endum síðan á því
Lesa meira

22. september 2024|

Í dag

Barnakóræfing 1.-4. bekkur kl. 14:30

Barnakóræfing 5.-10. bekkur kl. 15:30

Gormatímar kl. 17-19 (síðasta miðvikudag í mánuði)

Fundur hjá Sóroptomistadeild Bakka og Selja (annan miðvikudag í mánuði) kl. 18.00

Kóræfing Selja, kórs kvenfélagsins kl. 18.30

AA fundur (Lausnin) kl. 20.00

Ritningarvers dagsins:

Lát ekki hið illa sigra þig en sigra þú illt með góðu.
Róm 12:21

 

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Hafa samband

Prestar:

Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is

Sr. Árni Þór Þórsson, prestur
arnithor@kirkjan.is

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir,
Æskulýðsprestur og kirkjuvörður:
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir sett inn í embætti

Það var gleðirík stund hjá okkur í Seljakirkju síðastliðinn sunnudag, þegar sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir var formlega sett inn í embætti æskulýðsprests við hátíðlega athöfn í helgidómnum. ...
Lesa meira

17. september 2024|

Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025

Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg ...
Lesa meira

7. ágúst 2024|

Nýr prestur bætist í hópinn!

Það eru stórkostleg gleðitíðindi að okkar eigin Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi Seljakirkju, kemur til með að verða vígð til prests á morgun, annan í hvítasunnu. Steinunn Anna ...
Lesa meira

19. maí 2024|
Go to Top