Helgihald sunnudagsins 14. desember
Það verður nóg um að vera á þriðja sunnudegi aðventu í Seljakirkju
Barnaguðsþjónusta kl. 11
Steinunn og Bára sjá um stundina. Söngur, saga og gleði.
Föndrum merkimiða að stund lokinni
Guðsþjónusta kl. 13
Sr. Steinunn Anna prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna
Aðventutónleikar karlakórsins Fóstbræðra kl. 17
Stjórnandi er Árni Harðarson
Tómas Guðni Eggertsson spilar undir
Ókeypis aðgangur
Verið öll …
Lesa meira
Jólatónleikar kórs Seljakirkju 7. desember
Annan sunnudag í aðventu verður nóg um að vera í Seljakirkju. Helgihaldið er á sínum stað á sínum hefðbundna tíma; aðventusunnudagaskóli kl. 11 og guðsþjónusta kl. 13. Um kvöldið býður Seljakirkja svo til spennandi tónleika:
Jólatónleikar kórs Seljakirkju hefjast klukkan 20, sunnudaginn 7. desember. Þar syngur kór Seljakirkju aðventu- og jólalög undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar. …
Lesa meira
Aðventan í Seljakirkju
Það er nóg um að vera alla aðventuna í Seljakirkju
Fyrsti sunnudagur í aðventu, 30. nóvember
Aðventuhátíð kl. 17
Barnakór Seljakirkju og Kirkjukór Seljakirkju syngur
Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík
flytur erindi
Annar sunnudagur í aðventu, 7. desember
Tónleikar Kirkjukórs Seljakirkju kl. 20
Sérstakur gestur: Ellen Kristjánsdóttir
Heitt súkkulaði og smákökur að tónleikum loknum
Þriðji sunnudagur í aðventu, 14. desember
Tónleikar Karlakórsins Fósttbræðra kl. 17
Kórstjóri: …
Lesa meira
Hafa samband
Prestar:
Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is
Kirkjuvörður:
Emelía Ósk Hrannarsdóttir
emelia.kirkjuvordur@gmail.com
Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com
Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is
Helgihald annars sunnudags í aðventu, 7. desember
Það er nóg um að vera hjá okkur í Seljakirkju, annan sunnudag í aðventu, líkt og aðra daga aðventunnar. Til viðbótar við helgihald sunnudagsins bjóðum við til ...
Lesa meira
Leiklistarnámskeið í Seljakirkju
Við kynnum nýjung í safnaðarstari Seljkirkju Nú er skráning hafin á 6 vikna leiklistarnámskeið fyrir 2.-5. bekk Æfingar verða á þriðjudögum kl. 15-16:30 Settur verður upp helgileikur ...
Lesa meira
Gormatímarnir hefjast aftur
Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið ...
Lesa meira