Haustferð eldri borgara til Vestmannaeyja
Skráning er hafin í árlega haustferð eldri borgara í Seljakirkju
Í ár verður farið í dagsferð til Vestmannaeyja þann 4. september
Prestar Seljakirkju leiða hópinn í dagskrá dagsins
Farið verður í Eldheima, bíltrúr um Vestmannaeyjar, hádegisverð á Tanganum, heimsókn í Landakirkju og margt fleira
Við heislum uppá góðan vin, fyrrverandi sóknarprest Seljakirkju og núverandi framkvæmdarstjóra Herjólfs, Ólaf Jóhann
Mæting í …
Lesa meira
Helgihald 10. ágúst
Sunnudagurinn 10. ágúst
Guðsþjónusta kl. 11
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar og þjónar. Félagar úr kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng undir stjórn Douglas Brotchie organista.
Messukaffi í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni.
Verið öll hjartanlega velkomin í Seljakirkju
Helgihald 27. júlí
Sunnudaginn 27. júlí verðum við í sumarskapi í Seljakirkju
Guðsþjónusta kl. 11
Sr. Steinunn Anna prédikar og þjónar
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista
Eftir stundina verður kveikt á grillinu og kirkjugestum boðið uppá grillsneiðar …
Lesa meira
Í dag
Hafa samband
Prestar:
Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir,
Prestur
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com
Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is
Helgihald sunnudagana 13. og 20. júlí
Þá eru allar gönguguðsþjónustur sumarsins búnar í bili, og hefjast hefðbundnar guðsþjónustur að nýju í Seljakirkju, þar sem messutíminn er á sínum sumartíma, eða kl. 11. Sunnudagana ...
Lesa meira
Skert viðvera vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa og fæðingarorlofs verður viðvera starfsfólks að einhverju leyti skert yfir sumarmánuðina. Við minnum þó á að alltaf er hægt að senda okkur tölvupóst á seljakirkja@kirkjan.is, ...
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2025-2026
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg ...
Lesa meira