Loading...
Forsíða 22024-09-15T00:11:23+00:00

Helgihald sunnudagsins 20. október

Við fáum til okkar góða gesti í kirkjuna næsta sunnudag, þegar Breiðfirðingakórinn leiðir sönginn undir helgihaldinu!

Barnaguðsþjónusta kl. 11 – Siggi Már og Bára leiða stundina – segja sögu, syngja við gítarspil og skemmta sér saman!

Guðsþjónusta kl. 13 – Sr. Sigurður Már Hannesson prédikar og þjónar fyrir altari. Breiðfirðingakórinn leiðir safnaðarsöng og Helgi Hannesson sér um
Lesa meira

16. október 2024|

Skemmtidagur í Seljakirkju 28. október

Mánudaginn 28. október, í vetrarfríum grunnskólanna í Reykjavík ætlum við að hafa Skemmtidag í Seljakirkju

Um er að ræða dagskrá fyrir börn í 1.-4. bekk frá kl. 9:00-15:00

Dagurinn verður með svipuðu sniði og sumarnámskeiðin okkar

Farið verður í leiki, sungið, föndrað, helgistund og margt, margt fleira

Skráning fer fram hér

Ath. að takmörkuð pláss eru í boði og
Lesa meira

14. október 2024|

Menningarvökurnar hefjast á nýjan leik!

Næstkomandi þriðjudag, 24. september verður fyrsta menningarvaka eldri borgara þetta messerið í Seljakirkju.

Ræðumaður að þessu sinni verður Þorvaldur Friðriksson, fyrrverandi fréttamaður, sem fræðir mannskapinn um áhrif kelta á Íslandi og keltneskar rætur þjóðarinnar. Um tónlist sjá Tómas Guðni Eggertsson, organisti, og Matthías Stefánsson, fiðluleikari, sem leiða munu kirkjugesti í samsöng.

Eftir stundina í helgidómnum verður boðið
Lesa meira

23. september 2024|

Í dag

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Hafa samband

Prestar:

Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is

Sr. Árni Þór Þórsson, prestur
arnithor@kirkjan.is

Æskulýðsprestur og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir sett inn í embætti

Það var gleðirík stund hjá okkur í Seljakirkju síðastliðinn sunnudag, þegar sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir var formlega sett inn í embætti æskulýðsprests við hátíðlega athöfn í helgidómnum. ...
Lesa meira

17. september 2024|

Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025

Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg ...
Lesa meira

7. ágúst 2024|
Go to Top