Helgihald sunnudagsins 6. apríl
Nú eru fermingar að hefjast hjá okkur og verður því breyting á helgihaldinu yfir páskana
Sunnudagaskólinn verður á kirkjuloftinu kl. 11
Tinna og Gummi sjá um stundina.
Söngur, saga og mikið fjör eins og venjulega
Fermingarguðsþjónustur kl. 10:30 og 13
Prestar Seljakirkju þjóna fyrir altari
Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar, organista
Verið velkomin
Helgihald sunnudagsins 30. mars
Sunnudaginn 30. mars fáum við til okkar góðan gest til að þjóna fyrir altari, auk þess sem að við bregðum út af vananum í sunnudagaskólanum og bjóðum á ný uppá íþróttasunnudagaskóla! Seljakirkja var fyrir skömmu síðan að fjárfesta í alls kyns dýnum, kubbum og púðum í þrautabraut, svo það stefnir aldeilis í þrumustuð í stundinni! …
Lesa meira
Menningarvaka eldri borgara 25. mars
Þá líður að næstu menningarvöku eldri borgara í Seljakirkju, en menningarvaka marsmánaðar fer fram þann 25. mars næstkomandi! Dagskráin er ekki af verri endanum, að vanda:
Hjónin Jóhanna Þórhallsdóttir, söngkona og málari, og …
Lesa meira
Hafa samband
Prestar:
Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir,
Æskulýðsprestur og kirkjuvörður:
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com
Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is
Gormatímar í Seljakirkju
Miðvikudaginn 25. september 2024 hófum við í Seljakirkju nýjan lið í safnaðarstarfinu! Gormatímar eru að jafnaði einu sinni í mánuði frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru ...
Lesa meira
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir sett inn í embætti
Það var gleðirík stund hjá okkur í Seljakirkju síðastliðinn sunnudag, þegar sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir var formlega sett inn í embætti æskulýðsprests við hátíðlega athöfn í helgidómnum. ...
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg ...
Lesa meira