Helgihald sunnudagsins 10. nóvember
Barnaguðsþjónusta kl 11:00
Árni Þór og Bára leiða stundina.
Tommi spilar á píanóið.
Þrumustuð fyrir alla fjölskylduna!
Guðsþjónusta kl 13:00
Sr. Árni Þór Þórsson prédikar.
Kór Seljakirkju leiðir söng undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar, organista.
Verið öll hjartanlega velkomin!
Prjónamessa sunnudaginn 3. nóvember!
Næsta sunnudag bregðum við út af vananum í helgihaldinu og bjóðum til prjónamessu í Seljakirkju!
Helgihald sunnudagsins verður með þessum hætti:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 – Siggi Már og Bára leiða stundina og Siggi spilar á gítarinn. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna!
Prjónamessa kl. 13 – sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Seljurnar, kór kvenfélags Seljasóknar …
Lesa meira
Gormatími í Seljakirkju 30. október
Miðvikudaginn 30. október verður
Gormatími frá 17:00-19:00
Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjusalnum þar sem við heyrum sögu úr biblíunni, synjgum saman og förum með bænir
Að því loknu verður föndurstund – þar verður boðið uppá alls konar Hrekkjavökuföndur og Hrekkjavökuleiki ásamt því að hægt verður að skera út grasker
-ATH. Allir koma með sín eigin Grasker
Við endum …
Lesa meira
Í dag
Barnakóræfing 1.-4. bekkur kl. 14:30
Barnakóræfing 5.-10. bekkur kl. 15:30
Gormatímar kl. 17-19 (síðasta miðvikudag í mánuði)
Fundur hjá Sóroptomistadeild Bakka og Selja (annan miðvikudag í mánuði) kl. 18.00
Kóræfing Selja, kórs kvenfélagsins kl. 18.30
AA fundur (Lausnin) kl. 20.00
Ritningarvers dagsins:
Lát ekki hið illa sigra þig en sigra þú illt með góðu.
Róm 12:21
Hafa samband
Prestar:
Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is
Sr. Árni Þór Þórsson, prestur
arnithor@kirkjan.is
Æskulýðsprestur og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com
Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is
Draugahús Æskulýðsfélagsins Sela
Fimmtudaginn 31, október á milli 18 og 21 býður Æskulýðsfélagið Sela í Hrekkjavöku Draugahús Nánari upplýsingar hér
Skemmtidagur í Seljakirkju 28. október
Mánudaginn 28. október, í vetrarfríum grunnskólanna í Reykjavík ætlum við að hafa Skemmtidag í Seljakirkju Um er að ræða dagskrá fyrir börn í 1.-4. bekk frá kl. ...
Lesa meira
Gormatími í Seljakirkju
Miðvikudaginn 25. september förum við af stað með nýtt safnaðarstarf Gormatími verður frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjusalnum þar sem við heyrum sögu úr ...
Lesa meira