Loading...
Forsíða 22024-09-15T00:11:23+00:00

Skemmtidagur í Seljakirkju 28. október

Mánudaginn 28. október, í vetrarfríum grunnskólanna í Reykjavík ætlum við að hafa Skemmtidag í Seljakirkju

Um er að ræða dagskrá fyrir börn í 1.-4. bekk frá kl. 9:00-15:00

Dagurinn verður með svipuðu sniði og sumarnámskeiðin okkar

Farið verður í leiki, sungið, föndrað, helgistund og margt, margt fleira

Skráning fer fram hér

Ath. að takmörkuð pláss eru í boði og
Lesa meira

14. október 2024|

Rangæingamessa næsta sunnudag!

Helgihald sunnudagsins 13. október er með þessum hætti:

Barnaguðsþjónusta kl. 11 – Árni Þór og Bára leiða stundina og Tommi spilar á píanóið! Þrumustuð fyrir alla fjölskylduna!

Rangæingamessa kl. 13 – Næsti sunnudagur er hinn árlegi kirkjudagur Rangæingafélagsins. Sr. Árni Þór Þórsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar.

Rangæingafélagið býður
Lesa meira

9. október 2024|

Haustferð eldri borgara til Víkur í Mýrdal

Fimmtudaginn 10. október næstkomandi býður Seljakirkja til haustferðar fyrir eldri borgara. Ferðinni er heitið til Víkur í Mýrdal, en umsjón með ferðinni hafa þeir sr. Árni Þór Þórsson og sr. Sigurður Már Hannesson. Sr. Árni Þór sér um leiðsögn, enda er hann vel kunnugur staðháttum, hafandi þjónað við Víkurprestakall sem sóknarprestur síðustu árin.

Lagt verður af
Lesa meira

30. september 2024|

Í dag

Fermingarfræðsla kl. 15:10

Menningarvaka eldriborgara
(síðasta þriðjudag mánaðar) kl. 18.00

Kvenfélag Seljasóknar
(fyrsta þriðjudag mánaðar) kl. 19.00

Æfing Kirkjukór Seljakirkju kl. 19.30

Ritningarvers dagsins
Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar.
Sálm.121:5

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Hafa samband

Prestar:

Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is

Sr. Árni Þór Þórsson, prestur
arnithor@kirkjan.is

Æskulýðsprestur og kirkjuvörður:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is

Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com

Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is

Menningarvökurnar hefjast á nýjan leik!

Næstkomandi þriðjudag, 24. september verður fyrsta menningarvaka eldri borgara þetta messerið í Seljakirkju. Ræðumaður að þessu sinni verður Þorvaldur Friðriksson, fyrrverandi fréttamaður, sem fræðir mannskapinn um áhrif ...
Lesa meira

23. september 2024|

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir sett inn í embætti

Það var gleðirík stund hjá okkur í Seljakirkju síðastliðinn sunnudag, þegar sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir var formlega sett inn í embætti æskulýðsprests við hátíðlega athöfn í helgidómnum. ...
Lesa meira

17. september 2024|
Go to Top