Helgihald sunnudagsins 9. febrúar
Helgihald sunnudagsins 9. febrúar verður með hefðbundnu sniði:
Barnaguðsþjónusta kl. 11, Siggi Már og Anna Elísa leiða stundina og Tommi spilar undir á píanóið. Saga, söngur, líf og fjör í góðu samfélagi í kirkjunni!
Guðsþjónusta kl. 13, sr. Sigurður Már Hannesson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar, …
Lesa meira
Gormatími í Seljakirkju
Miðvikudaginn 25. september förum við af stað með nýtt safnaðarstarf
Gormatími verður frá 17:00-19:00
Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjusalnum þar sem við heyrum sögu úr biblíunni, synjgum saman og förum með bænir
Að því loknu verður föndurstund – þar verður boðið uppá bátagerð í ýmsum útfærslum sem henta börnum á öllum aldri
Við endum síðan á því …
Lesa meira
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir sett inn í embætti
Það var gleðirík stund hjá okkur í Seljakirkju síðastliðinn sunnudag, þegar sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir var formlega sett inn í embætti æskulýðsprests við hátíðlega athöfn í helgidómnum. Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi Eystra sá um innsetninguna og sr. Steinunn Anna prédikaði. Sr. Sigurður Már og sr. Árni Þór þjónuðu fyrir altari.
Við erum sannarlega …
Lesa meira
Í dag
Barnastarf 1.-3. bekkur kl. 14:00
Fermingarfræðsla kl. 15:10
Menningarvaka eldriborgara (síðasta þriðjudagskvöld í mánuði) kl. 18:00
Kvenfélag Seljasóknar (fyrsta þriðjudagskvöld í mánuði) kl. 18:00
AA fundur kl. 19:30
Ritningarvers dagsins:
Kærleikurinn breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi.
I Kor. 13:7
Hafa samband
Prestar:
Sr. Sigurður Már Hannesson, sóknarprestur
sigurdurmh@kirkjan.is
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir,
Æskulýðsprestur og kirkjuvörður:
steinunn.anna.baldvinsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri:
Tómas Guðni Eggertsson
tomaseggertsson@gmail.com
Netfang Seljakirkju: seljakirkja@kirkjan.is
Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg ...
Lesa meira
Nýr prestur bætist í hópinn!
Það eru stórkostleg gleðitíðindi að okkar eigin Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi Seljakirkju, kemur til með að verða vígð til prests á morgun, annan í hvítasunnu. Steinunn Anna ...
Lesa meira