Helgihald í Seljakirkju um áramót
Helgihald Seljakirkju yfir áramótin verður með þessum hætti: Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur kl. 17:00 Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar og þjónar Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista Nýársdagur kl. 14 Guðsþjónusta með ...
Lesa meira
Helgihald sunnudagsins 28. desember
Sunnudaginn 28. desember brjótum við aðeins upp hefbundið form helgihaldsins Í stað sunnudagaskóla og almennrar guðsþjónustu verður hjá okkur Náttfata Gormatími kl. 11 Fjölskyldustund í kirkjunni þar sem við heyrum biblíusögu, förum með bænir, syngjum ...
Lesa meira
Beðið eftir jólunum með Seljakirkju
Biðin eftir jólunum getur verið löng og erfið, sérstaklega fyrir þau ynstu. Jólastund barnanna í Seljakirkju, Beðið eftir jólunum, styttir biðina! Aðfangadag, 24. desember kl. 15.00 - Beðið eftir jólunum. Prestar kirkjunnar og Bára leiða ...
Lesa meira
Helgihald í Seljakirkju um jólahátíðina
Nú er komið að einum af stórhátíðum kirkjunnar okkar, fæðingarhátíð Frelsarans. Helgihald Seljakirkju yfir jólahátíðina verða með þessum hætti: desember, aðfangadagur jóla: 11.00 – Guðsþjónusta á Seljahlíð: Sr. Sigurður Már Hannesson leiðir stundina. 15.00 – Beðið ...
Lesa meira



