Helgihald Seljakirkju um jólahátíðina
Það er fátt sem kemur manni eins skjótt í hátíðarskapið og að heyra jólaguðspjallið lesið og að syngja jólasálminn góða, Heims um ból, í kór með fagnaðarfullum kirkjugestum. Komum og njótum jólanna með hátíðleik helgihaldsins ...
Lesa meira
Gormatími í Seljakirkju
Miðvikudaginn 25. september förum við af stað með nýtt safnaðarstarf Gormatími verður frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjusalnum þar sem við heyrum sögu úr biblíunni, synjgum saman og förum með bænir Að ...
Lesa meira
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir sett inn í embætti
Það var gleðirík stund hjá okkur í Seljakirkju síðastliðinn sunnudag, þegar sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir var formlega sett inn í embætti æskulýðsprests við hátíðlega athöfn í helgidómnum. Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi Eystra ...
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um ...
Lesa meira