Uppstigningardagur í Breiðholti
Fimmtudagurinn 29. maí Dagur eldri borgara Guðsþjónusta kl. 14 Sr. Steinunn Anna þjónar fyrir altari og Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar. Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Garðar Eggertsson syngur einsöng. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Að guðsþjónustu lokinni verður glæsilegt kaffihlaðborð í boði Kvenfélags Seljasóknar og Soroptimistaklúbbs Bakka og Selja Verið ...
Lesa meira