Helgihald fyrsta sunnudags aðventu
Sunnudagurinn 30. nóvember er fyrsti sunnudagur aðventu Helgihaldið er því fjölbreytt og hátíðlegt við upphaf aðventu Barnaguðsþjónusta kl. 11 Gæðastund fyrir alla fjölskylduna. Söngur, saga og gleði. Kveikt verður á fyrsta kertinu á aðventukransinum Piparkökumálun í safnaðarsal að stund lokinni Guðsþjónusta kl. 13 - altarisganga Sr. Steinunn Anna prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju ...
Lesa meira