Helgihald 31. ágúst
Sunnudaginn 31. ágúst verður guðsþjónusta kl. 11 Sr. Sunna Dóra prédikar og þjónar Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista Messukaffi í safnaðarsal að stund lokinni Verið öll hjartanlega velkomin
Sunnudaginn 31. ágúst verður guðsþjónusta kl. 11 Sr. Sunna Dóra prédikar og þjónar Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista Messukaffi í safnaðarsal að stund lokinni Verið öll hjartanlega velkomin
Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 12 hefjst fyrirbænastundirnar aftur eftir sumarfrí hugleiðing, bænir, sálmar og léttur hádegisverður í lokin Verið öll hjartanlega velkomin Fimmtudaginn 4. september verður þó ekki fyrirbænastund því þann dag verður Haustferð eldriborgara til Vestmannaeyja
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 Sr. Steinunn Anna leiðir stundina Börn af Sumarnámskeiði Seljakirkju sýna leikrit Bangsablessun fyrir alla bangsa og tuskudýr - endilega komið með bangsana ykkar Vöfflukaffi í safnaðarsal að stund lokinni Verið öll hjartanlega velkomin
Skráning er hafin í árlega haustferð eldri borgara í Seljakirkju Í ár verður farið í dagsferð til Vestmannaeyja þann 4. september Prestar Seljakirkju leiða hópinn í dagskrá dagsins Farið verður í Eldheima, bíltrúr um Vestmannaeyjar, hádegisverð á Tanganum, heimsókn í Landakirkju og margt fleira Við heislum uppá góðan vin, fyrrverandi sóknarprest Seljakirkju og núverandi framkvæmdarstjóra ...
Lesa meira
Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst Skráning og allar nánari upplýsingar er að finan hér: https://seljakirkja.is/safnadarstarf/sumarnamskeid/
Miðvikudaginn 25. september 2024 hófum við í Seljakirkju nýjan lið í safnaðarstarfinu! Gormatímar eru að jafnaði einu sinni í mánuði frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjuskipinu þar sem við heyrum sögu úr biblíunni, synjgum saman og förum með bænir Að því loknu verður föndurstund í safnaðarsal kirkjunnar, þar sem yfirleitt er boðið ...
Lesa meira