Helgihald sunnudagana 13. og 20. júlí
Þá eru allar gönguguðsþjónustur sumarsins búnar í bili, og hefjast hefðbundnar guðsþjónustur að nýju í Seljakirkju, þar sem messutíminn er á sínum sumartíma, eða kl. 11. Sunnudagana 13. og 20. júlí fáum við til okkar ...
Lesa meira
Skert viðvera vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa og fæðingarorlofs verður viðvera starfsfólks að einhverju leyti skert yfir sumarmánuðina. Við minnum þó á að alltaf er hægt að senda okkur tölvupóst á seljakirkja@kirkjan.is, og verður fyrirspurnum svarað við fyrsta tækifæri. Gleðilegt ...
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2025-2026
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um ...
Lesa meira
Skráning er hafin á sumarnámskeið Seljakirkju
Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst Skráning og allar nánari upplýsingar er að finan hér: https://seljakirkja.is/safnadarstarf/sumarnamskeid/