Helgihald sunnudagsins 30. mars
Sunnudaginn 30. mars fáum við til okkar góðan gest til að þjóna fyrir altari, auk þess sem að við bregðum út af vananum í sunnudagaskólanum og bjóðum á ný uppá íþróttasunnudagaskóla! Seljakirkja var fyrir skömmu ...
Lesa meira
Menningarvaka eldri borgara 25. mars
Þá líður að næstu menningarvöku eldri borgara í Seljakirkju, en menningarvaka marsmánaðar fer fram þann 25. mars næstkomandi! Dagskráin er ekki af verri endanum, að vanda: Hjónin Jóhanna Þórhallsdóttir, söngkona og málari, og Óttar Guðmundsson, ...
Lesa meira
Gormatímar í Seljakirkju
Miðvikudaginn 25. september 2024 hófum við í Seljakirkju nýjan lið í safnaðarstarfinu! Gormatímar eru að jafnaði einu sinni í mánuði frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjuskipinu þar sem við heyrum sögu úr ...
Lesa meira
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir sett inn í embætti
Það var gleðirík stund hjá okkur í Seljakirkju síðastliðinn sunnudag, þegar sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir var formlega sett inn í embætti æskulýðsprests við hátíðlega athöfn í helgidómnum. Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi Eystra ...
Lesa meira