Helgihald annars sunnudags í aðventu, 8. desember
Helgihald annars sunnudags í aðventu, 8. desember Barnaguðsþjónusta kl. 11 Árni Þór og Bára leiða stundina Tommi spilar á píanó Þrumustuð fyrir alla fjölskylduna! Guðsþjónusta kl 13 Sr. Árni Þór prédikar Kór Seljakirkju leiðir söng ...
Lesa meira
Jólatónleikar Kórs Seljakirkju og Sigríðar Thorlacius
Annan sunnudag í aðventu, sunnudaginn 8. desember, býður Seljakirkja til jólatónleika! Kórinn okkar syngur hátíðleg aðventu- og jólalög sem hæfa árstíðinni, en sérstakur gestur kvöldsins er Sigríður Thorlacius, söngkona. Tómas Guðni Eggertsson sér um kórstjórn ...
Lesa meira
Gormatími 27. nóvember
Miðvikudaginn 27. nóvember verður Gormatími hjá okkur á milli 17 og 19 Við byrjum á helgistund í kirkjunni þar sem verður sungið og sögð jólasagan í orðum og upplifun Að því loknu verður ýmislegt föndur, ...
Lesa meira
Skemmtidagur í Seljakirkju!
Föstudaginn 22. nóvember - á skipulagsdögum Selja- og Ölduselsskóla munum við í Seljakirkju endurtaka leikinn frá því í október og bjóða uppá heilan dag fyrir börn í 1.-4. bekk Um er að ræða skipulagða dagskrá ...
Lesa meira