Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir sett inn í embætti
Það var gleðirík stund hjá okkur í Seljakirkju síðastliðinn sunnudag, þegar sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir var formlega sett inn í embætti æskulýðsprests við hátíðlega athöfn í helgidómnum. Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi Eystra ...
Lesa meira
Helgihald sunnudagsins 15. september
Helgihald sunnudagsins 13. september verður með þessum hætti: Barnaguðsþjónusta kl. 11 - Árni Þór og Bára leiða stundina og Tommi spilar á píanóið. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna! Innsettnignarmessa kl. 13 - sr. Bryndís Malla Elídóttir ...
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um ...
Lesa meira
Nýr prestur bætist í hópinn!
Það eru stórkostleg gleðitíðindi að okkar eigin Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi Seljakirkju, kemur til með að verða vígð til prests á morgun, annan í hvítasunnu. Steinunn Anna mun þjóna við Seljakirkju sem æskulýðsprestur, og verða ...
Lesa meira