Göngumessur í júní – Helgihald sunnudagsins 4. júní
Þegar júnímánuður gengur í garð, hefjast göngumessurnar okkar á nýjan leik. Fyrsta göngumessa sumarsins verður sunnudaginn 4. júní, sem í senn er sjómannadagurinn. Gengið verður frá Seljakirkju klukkan 10.00 og er ferðinni heitið til Fella- ...
Lesa meira
Sumarnámskeið í Seljakirkju
Undanfarin ár hefur verið boðið upp á sumarnámskeið í Seljakirkju. Vel hefur tekist til með námskeiðin og hefur því verið ákveðið að halda tvö vikulöng námskeið þetta sumarið. Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 6 ...
Lesa meira
Göngumessur í júní
Göngumessurnar í Breiðholti hafa fest sig í sessi í júnímánuði. Að þessu sinni verða göngurnar fimm. Fyrsta gangan verður 4. júní þegar gengið verður frá Seljakirkju til Fella- og Hólakirkju. Sunnudaginn 11. júní verður gengið ...
Lesa meira
Skráning í fermingarfræðslu Seljakirkju 2023 – 2024
Nú er hafin skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í Seljakirkju. Skráning fermingarbarna fer fram á vefnum seljakirkja.is. Þar er jafnframt í boði að velja fermingardag og ábyrgjumst við að fermingarbörnin fái umbeðinn dag. Fermingarfræðslan mun ...
Lesa meira