Gormatími 7. maí
Síðasti Gormatími fyrir sumarfri verður miðvikudaginn 7. maí kl. 17 Byrjað verður á fjölskyldustund í kirkjusalnum þar sem sagt verður frá Mustarðskorninu og við gróðursetjum fræ Eftir ...
Lesa meira
Vortónleikar Seljanna
Kvennakórinn Seljurnar halda vortónleika sína í Seljakirkju miðvikudagskvöldið 7. maí kl. 20
Vorhátíð Seljakirkju 11. maí
Nú eru barnaguðsþjónusturnar í Seljakirkju á leið í sumarfrí og af því tilefni ætlum við að fagna liðnum sunnudagaskólavetri með pompi og prakt; með vorhátíð Seljakirkju! Prestarnir ...
Lesa meira
Tónleikar Breiðfirðingakórsins
Breiðfirðingakórinn heldur tónleika í Seljakirkju fimmtudaginn 8. maí kl. 20
Skráning er hafin á sumarnámskeið Seljakirkju
Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst ...
Lesa meira
Gormatímar í Seljakirkju
Miðvikudaginn 25. september 2024 hófum við í Seljakirkju nýjan lið í safnaðarstarfinu! Gormatímar eru að jafnaði einu ...
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan ...
Lesa meira
Nýr prestur bætist í hópinn!
Það eru stórkostleg gleðitíðindi að okkar eigin Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi Seljakirkju, kemur til með að verða ...
Lesa meira