Helgihald sunnudagsins 9. nóvember
Sunnudaginn 9. nóvember fáum við góða gesti í helgihaldið, sem verður þó með hefðbundnum hætti: Barnaguðsþjónusta kl. 11 - Jóhanna Elísa og Jessica sjá um sunnudagaskólann, sem er gæðastund fyrir alla fjölskylduna með miklum söng og dansi, góðri sögu og þrumustuði! Guðsþjónusta kl. 13 - Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór ...
Lesa meira