Menningarvaka eldri borgara 25. nóvember

Síðasta menningarvaka ársins verður á jólalegu nótunum - og bera dagskrá og matseðill kvöldsins þess merki! Að þessu sinni mætir Borgfirðingurinn og sjónvarpsstjarnan Gísli Einarsson til okkar og skemmtir kirkjugestum með fjörugu erindi. Tríóið Fjarkar sjá um tónlistarflutning kvöldsins, og flytja okkur bráðskemmtilegt jólaprógram, sem vafalaust mun koma öllum viðstöddum í jólaandann fyrir hátíðirnar. Matseðill ...
Lesa meira

2025-11-21T16:15:32+00:0021. nóvember 2025|

Helgihald sunnudagsins 23. nóvember

Á síðasta sunnudegi kirkjuársins verður nóg um að vera í Seljakirkju; sunnudagaskólinn, barn borið til skírnar við guðsþjónustu og æðruleysismessa um kvöldið. Helgihaldið verður með þessum hætti: Barnaguðsþjónusta kl. 11 - Siggi Már og Bára leiða stundina og Tommi spilar á píanóið. Þar verður að vanda þrumustuð, með söng, dansi og sögu. Guðsþjónusta kl. 13 - ...
Lesa meira

2025-11-20T14:17:39+00:0020. nóvember 2025|

Æðruleysismessa 23. nóvember

Þann 23. nóvember bjóðum við í Seljakirkju uppá nýbreytni í helgihaldinu, Æðruleysismessu. Æðruleysismessur eru kyrrðarstundir þar sem við gefum okkur svigrúm til þess að dvelja í kyrrð og ró í góðu samfélagi við Guð og menn. Áhersla er lögð á létta og góða tónlist og að hlusta á vitnisburð þeirra sem gengið hafa 12 reynsluspor ...
Lesa meira

2025-11-17T14:39:58+00:0017. nóvember 2025|

Leiklistarnámskeið í Seljakirkju

Við kynnum nýjung í safnaðarstari Seljkirkju Nú er skráning hafin á 6 vikna leiklistarnámskeið fyrir 2.-5. bekk Æfingar verða á þriðjudögum kl. 15-16:30 Settur verður upp helgileikur sem sýndur verður í Seljakirkju kl. 15 á aðfangadag á barnastundinni Beðið eftir Jólunum Æfingarnar byggjast upp á leikjum og fjölbreyttum æfingum í spuna, framkomu, eflingu sjálfstraust og ...
Lesa meira

2025-11-18T21:47:14+00:006. nóvember 2025|

Gormatímarnir hefjast aftur

Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið 2024 Gormatíminn byrjar kl. 17 með fjölskyldusamveru í helgidómnum Þar verður sungið, farið með bænir, sögð saga og að lokum stöðvar þar sem börnin geta upplifað söguna á ...
Lesa meira

2025-09-17T13:58:53+00:0017. september 2025|

Fyrirbænastundir hefjast aftur

Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 12 hefjst fyrirbænastundirnar aftur eftir sumarfrí hugleiðing, bænir, sálmar og léttur hádegisverður í lokin Verið öll hjartanlega velkomin Fimmtudaginn 4. september verður þó ekki fyrirbænastund því þann dag verður Haustferð eldriborgara til Vestmannaeyja

2025-08-26T09:40:45+00:0026. ágúst 2025|

Fermingarfræðsla vetrarins 2025-2026

Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna í Seljakirkju, ásamt skráningu, má finna hér.

2025-08-14T11:17:39+00:0010. ágúst 2025|

Skráning er hafin á sumarnámskeið Seljakirkju

Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst Skráning og allar nánari upplýsingar er að finan hér: https://seljakirkja.is/safnadarstarf/sumarnamskeid/   

2025-04-21T15:51:14+00:0021. apríl 2025|

Gormatímar í Seljakirkju

Miðvikudaginn 25. september 2024 hófum við í Seljakirkju nýjan lið í safnaðarstarfinu! Gormatímar eru að jafnaði einu sinni í mánuði frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjuskipinu þar sem við heyrum sögu úr biblíunni, synjgum saman og förum með bænir Að því loknu verður föndurstund í safnaðarsal kirkjunnar, þar sem yfirleitt er boðið ...
Lesa meira

2025-03-19T13:38:21+00:0022. september 2024|

Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025

Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna í Seljakirkju, ásamt skráningu, má finna hér.

2024-08-08T13:59:59+00:007. ágúst 2024|
Go to Top