Menningarvaka eldri borgara 27. janúar
Þriðjudagskvöldið 27. janúr kl. 18 verður næsta Menningarvaka eldri borgara í Seljakirkju Að venju fáum við til okkar góða gesti Þeir Ómar Friðþjófsson og Friðþjófur Helgason, félagar úr Hinu mikla heimskautafélagi, segja frá ferð sinni á slóðir Vilhjálms Stefánssonar á heimskautaslóðum Kanada Að því loknu mun Tómas Guðni Eggertsson leiða samsöng Kjúklingur í appelsínusósu að ...
Lesa meira