Helgihald í Seljakirkju um jólahátíðina

Nú er komið að einum af stórhátíðum kirkjunnar okkar, fæðingarhátíð Frelsarans. Helgihald Seljakirkju yfir jólahátíðina verða með þessum hætti: desember, aðfangadagur jóla: 11.00 – Guðsþjónusta á Seljahlíð: Sr. Sigurður Már Hannesson leiðir stundina. 15.00 – Beðið eftir jólunum: Jólastund fyrir börnin. Prestar kirkjunnar og Bára leiða stundina og Helgi Hannesson spilar á píanóið. Barnakór Seljakirkju syngur ...
Lesa meira

2025-12-20T13:10:06+00:0020. desember 2025|

Jólaball sunnudagaskólans í Seljakirkju

Hið árlega jólaball sunnudagaskólans verður haldið í Seljakirkju fjórða sunnudag í aðventu, 21. desember! Prestarnir og Bára sunnudagaskólakennari leiða skemmtilega stund í kirkjunni með sögu, söng og fjöri, og Tommi spilar á píanóið. Eftir stundina skundum við svo yfir í safnaðarheimili, þar sem dansað verður kringum jólatréð og sungin jólalög, og von er á að ...
Lesa meira

2025-12-17T13:08:39+00:0017. desember 2025|

Jólaball sunnudagaskólans og Seljurnar syngja við guðsþjónustu

Þá heldur aðventudagskráin okkar áfram, en að vanda verður nóg um að vera næsta aðventusunnudag. Dagskrá fjórða sunnudags í aðventu, 21. desember verður með þessum hætti: Jólaball sunnudagaskólans kl. 11 - Prestarnir og Bára leiða samverustund í kirkjunni með söng, sögu og fjöri. Að sunnudagaskólanum loknum verður dansað í kringum jólatréð og góðir gestir koma ...
Lesa meira

2025-12-17T13:04:53+00:0017. desember 2025|

Seljakirkja auglýsir eftir kirkjuverði

Seljakirkja óskar eftir kirkjuverði í fjölbreytt og skemmtilegt starf sem felur m.a. í sér móttöku kirkjugesta, aðstoð við helgihald, umsjón með kirkju og safnaðarheimili og útleigu á sölum. Helstu verkefni og ábyrgð Móttaka kirkjugesta og aðstoð við erindi Samskipti við birgja og móttaka reikninga Umsjón með kirkju og búnaði Aðstoð við helgihald og safnaðarstarf Útleiga ...
Lesa meira

2025-12-10T12:43:16+00:007. desember 2025|

Aðventan í Seljakirkju

Það er nóg um að vera alla aðventuna í Seljakirkju Fyrsti sunnudagur í aðventu, 30. nóvember Aðventuhátíð kl. 17 Barnakór Seljakirkju og Kirkjukór Seljakirkju syngur Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík flytur erindi Annar sunnudagur í aðventu, 7. desember Tónleikar Kirkjukórs Seljakirkju kl. 20 Sérstakur gestur: Ellen Kristjánsdóttir Heitt súkkulaði og smákökur að tónleikum loknum ...
Lesa meira

2025-12-04T14:27:05+00:004. desember 2025|

Leiklistarnámskeið í Seljakirkju

Við kynnum nýjung í safnaðarstari Seljkirkju Nú er skráning hafin á 6 vikna leiklistarnámskeið fyrir 2.-5. bekk Æfingar verða á þriðjudögum kl. 15-16:30 Settur verður upp helgileikur sem sýndur verður í Seljakirkju kl. 15 á aðfangadag á barnastundinni Beðið eftir Jólunum Æfingarnar byggjast upp á leikjum og fjölbreyttum æfingum í spuna, framkomu, eflingu sjálfstraust og ...
Lesa meira

2025-11-18T21:47:14+00:006. nóvember 2025|

Gormatímarnir hefjast aftur

Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið 2024 Gormatíminn byrjar kl. 17 með fjölskyldusamveru í helgidómnum Þar verður sungið, farið með bænir, sögð saga og að lokum stöðvar þar sem börnin geta upplifað söguna á ...
Lesa meira

2025-09-17T13:58:53+00:0017. september 2025|

Fyrirbænastundir hefjast aftur

Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 12 hefjst fyrirbænastundirnar aftur eftir sumarfrí hugleiðing, bænir, sálmar og léttur hádegisverður í lokin Verið öll hjartanlega velkomin Fimmtudaginn 4. september verður þó ekki fyrirbænastund því þann dag verður Haustferð eldriborgara til Vestmannaeyja

2025-08-26T09:40:45+00:0026. ágúst 2025|

Fermingarfræðsla vetrarins 2025-2026

Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna í Seljakirkju, ásamt skráningu, má finna hér.

2025-08-14T11:17:39+00:0010. ágúst 2025|

Skráning er hafin á sumarnámskeið Seljakirkju

Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst Skráning og allar nánari upplýsingar er að finan hér: https://seljakirkja.is/safnadarstarf/sumarnamskeid/   

2025-04-21T15:51:14+00:0021. apríl 2025|
Go to Top