Gormatími 20. janúar
Þriðjudaginn 20. janúar er næsti Gormatími hjá okkur í Seljakirkju Við byrjum kl. 17:00 með fjölskyldusamveru í kirkjusalnum Við syngjum saman, förum með bænir og heyrum söguna af Sakkeusi Þá verða stöðvar þar sem börnin fá tækifæri til að upplifa söguna á nýjan hátt Að stund lokinni verður föndur í safnaðarsal og munum við föndra ...
Lesa meira