Helgihald í Seljakirkju um jólahátíðina
Nú er komið að einum af stórhátíðum kirkjunnar okkar, fæðingarhátíð Frelsarans. Helgihald Seljakirkju yfir jólahátíðina verða með þessum hætti: desember, aðfangadagur jóla: 11.00 – Guðsþjónusta á Seljahlíð: Sr. Sigurður Már Hannesson leiðir stundina. 15.00 – Beðið eftir jólunum: Jólastund fyrir börnin. Prestar kirkjunnar og Bára leiða stundina og Helgi Hannesson spilar á píanóið. Barnakór Seljakirkju syngur ...
Lesa meira