Helgihald sunnudagsins 11. janúar

Sunnudaginn 11. janúar er hefðbundið helgihald hjá okkur í Seljakirkju   Barnaguðsþjónusta kl. 11 Steinunn og Bára leiða stundina. Tommi spilar á píanóið. Gæðastund fyrir alla fjölskylduna Brauð og ávextir að stund lokinni Allir fá nýjan límmiða og mynd að lita Guðsþjónusta kl. 13 Sr. Steinunn Anna prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór ...
Lesa meira

2026-01-07T21:40:26+00:007. janúar 2026|

Helgihald sunnudagsins 4. janúar

Helgihald sunnudagsins 4. janúar verður með heldur hefðbundnu sniði hjá okkur Sunnudagaskólinn verður í fríi að þessu sinni Guðsþjónusta kl. 13 Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir þjónar Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, prédikar Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar Verið öll hjartanlega velkomin í Seljakirkju

2026-01-01T17:50:58+00:001. janúar 2026|

Helgihald í Seljakirkju um áramót

Helgihald Seljakirkju yfir áramótin verður með þessum hætti: Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur kl. 17:00 Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar og þjónar Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista   Nýársdagur kl. 14 Guðsþjónusta með altarisgöngu Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir prédikar og þjónar Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna, organista Boðið verður uppá heitt ...
Lesa meira

2025-12-26T17:41:11+00:0026. desember 2025|

Seljakirkja auglýsir eftir kirkjuverði

Seljakirkja óskar eftir kirkjuverði í fjölbreytt og skemmtilegt starf sem felur m.a. í sér móttöku kirkjugesta, aðstoð við helgihald, umsjón með kirkju og safnaðarheimili og útleigu á sölum. Helstu verkefni og ábyrgð Móttaka kirkjugesta og aðstoð við erindi Samskipti við birgja og móttaka reikninga Umsjón með kirkju og búnaði Aðstoð við helgihald og safnaðarstarf Útleiga ...
Lesa meira

2025-12-10T12:43:16+00:007. desember 2025|

Aðventan í Seljakirkju

Það er nóg um að vera alla aðventuna í Seljakirkju Fyrsti sunnudagur í aðventu, 30. nóvember Aðventuhátíð kl. 17 Barnakór Seljakirkju og Kirkjukór Seljakirkju syngur Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík flytur erindi Annar sunnudagur í aðventu, 7. desember Tónleikar Kirkjukórs Seljakirkju kl. 20 Sérstakur gestur: Ellen Kristjánsdóttir Heitt súkkulaði og smákökur að tónleikum loknum ...
Lesa meira

2025-12-04T14:27:05+00:004. desember 2025|

Leiklistarnámskeið í Seljakirkju

Við kynnum nýjung í safnaðarstari Seljkirkju Nú er skráning hafin á 6 vikna leiklistarnámskeið fyrir 2.-5. bekk Æfingar verða á þriðjudögum kl. 15-16:30 Settur verður upp helgileikur sem sýndur verður í Seljakirkju kl. 15 á aðfangadag á barnastundinni Beðið eftir Jólunum Æfingarnar byggjast upp á leikjum og fjölbreyttum æfingum í spuna, framkomu, eflingu sjálfstraust og ...
Lesa meira

2025-11-18T21:47:14+00:006. nóvember 2025|

Gormatímarnir hefjast aftur

Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið 2024 Gormatíminn byrjar kl. 17 með fjölskyldusamveru í helgidómnum Þar verður sungið, farið með bænir, sögð saga og að lokum stöðvar þar sem börnin geta upplifað söguna á ...
Lesa meira

2025-09-17T13:58:53+00:0017. september 2025|

Fyrirbænastundir hefjast aftur

Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 12 hefjst fyrirbænastundirnar aftur eftir sumarfrí hugleiðing, bænir, sálmar og léttur hádegisverður í lokin Verið öll hjartanlega velkomin Fimmtudaginn 4. september verður þó ekki fyrirbænastund því þann dag verður Haustferð eldriborgara til Vestmannaeyja

2025-08-26T09:40:45+00:0026. ágúst 2025|

Fermingarfræðsla vetrarins 2025-2026

Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna í Seljakirkju, ásamt skráningu, má finna hér.

2025-08-14T11:17:39+00:0010. ágúst 2025|

Skráning er hafin á sumarnámskeið Seljakirkju

Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst Skráning og allar nánari upplýsingar er að finan hér: https://seljakirkja.is/safnadarstarf/sumarnamskeid/   

2025-04-21T15:51:14+00:0021. apríl 2025|
Go to Top