Æðruleysismessa 23. nóvember

Þann 23. nóvember bjóðum við í Seljakirkju uppá nýbreytni í helgihaldinu, Æðruleysismessu. Æðruleysismessur eru kyrrðarstundir þar sem við gefum okkur svigrúm til þess að dvelja í kyrrð og ró í góðu samfélagi við Guð og menn. Áhersla er lögð á létta og góða tónlist og að hlusta á vitnisburð þeirra sem gengið hafa 12 reynsluspor ...
Lesa meira

2025-11-17T14:39:58+00:0017. nóvember 2025|

Gormatími 18. nóvember

Síðasti Gormatími fyrir jól verður þriðjudaginn 18. nóvember kl. 17 Við byrjum á stund í kirkjusalnum, syngjum saman og heyrum sögu jólanna í orði og upplifun Að því loknu verður í safnaðarsal boðið uppá ýmiskonar jólaföndur Kvöldmaturinn að þessu sinni verður lasange, kartöflumús og heimabakað brauð Það kostar ekkert að taka þátt en við tökum ...
Lesa meira

2025-11-14T13:10:01+00:0014. nóvember 2025|

Leiklistarnámskeið í Seljakirkju

Við kynnum nýjung í safnaðarstari Seljkirkju Nú er skráning hafin á 6 vikna leiklistarnámskeið fyrir 2.-5. bekk Æfingar verða á þriðjudögum kl. 15-16:30 Settur verður upp helgileikur sem sýndur verður í Seljakirkju kl. 15 á aðfangadag á barnastundinni Beðið eftir Jólunum Æfingarnar byggjast upp á leikjum og fjölbreyttum æfingum í spuna, framkomu, eflingu sjálfstraust og ...
Lesa meira

2025-11-18T21:47:14+00:006. nóvember 2025|

Gormatímarnir hefjast aftur

Fyrsti Gormatími vetrarins verður þriðjudaginn 23. september Í vetur verða Gormatímarnir næst síðasta þriðjudag í hverjum mánuði Gormatímarnir eru nýjung í safnaðarstarfi sem hófu göngu sína haustið 2024 Gormatíminn byrjar kl. 17 með fjölskyldusamveru í helgidómnum Þar verður sungið, farið með bænir, sögð saga og að lokum stöðvar þar sem börnin geta upplifað söguna á ...
Lesa meira

2025-09-17T13:58:53+00:0017. september 2025|

Fyrirbænastundir hefjast aftur

Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 12 hefjst fyrirbænastundirnar aftur eftir sumarfrí hugleiðing, bænir, sálmar og léttur hádegisverður í lokin Verið öll hjartanlega velkomin Fimmtudaginn 4. september verður þó ekki fyrirbænastund því þann dag verður Haustferð eldriborgara til Vestmannaeyja

2025-08-26T09:40:45+00:0026. ágúst 2025|

Haustferð eldri borgara til Vestmannaeyja

Skráning er hafin í árlega haustferð eldri borgara í Seljakirkju Í ár verður farið í dagsferð til Vestmannaeyja þann 4. september Prestar Seljakirkju leiða hópinn í dagskrá dagsins Farið verður í Eldheima, bíltrúr um Vestmannaeyjar, hádegisverð á Tanganum, heimsókn í Landakirkju og margt fleira Við heislum uppá góðan vin, fyrrverandi sóknarprest Seljakirkju og núverandi framkvæmdarstjóra ...
Lesa meira

2025-08-12T15:09:14+00:0012. ágúst 2025|

Fermingarfræðsla vetrarins 2025-2026

Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna í Seljakirkju, ásamt skráningu, má finna hér.

2025-08-14T11:17:39+00:0010. ágúst 2025|

Skráning er hafin á sumarnámskeið Seljakirkju

Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst Skráning og allar nánari upplýsingar er að finan hér: https://seljakirkja.is/safnadarstarf/sumarnamskeid/   

2025-04-21T15:51:14+00:0021. apríl 2025|

Gormatímar í Seljakirkju

Miðvikudaginn 25. september 2024 hófum við í Seljakirkju nýjan lið í safnaðarstarfinu! Gormatímar eru að jafnaði einu sinni í mánuði frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjuskipinu þar sem við heyrum sögu úr biblíunni, synjgum saman og förum með bænir Að því loknu verður föndurstund í safnaðarsal kirkjunnar, þar sem yfirleitt er boðið ...
Lesa meira

2025-03-19T13:38:21+00:0022. september 2024|

Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025

Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna í Seljakirkju, ásamt skráningu, má finna hér.

2024-08-08T13:59:59+00:007. ágúst 2024|
Go to Top