Helgihald 1. október
Hefjum októbermánuð með heimsókn í Seljakirkju! Helgihald sunnudagsins 1. október er með þessum hætti: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 Siggi Már og Óli leiða stundina og Tómas spilar á píanóið! Guðsþjónusta kl. 13. Sr. Sigurður Már Hannesson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar, organista.