Helgihald 1. október
Hefjum októbermánuð með heimsókn í Seljakirkju! Helgihald sunnudagsins 1. október er með þessum hætti: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 Siggi Már og Óli leiða stundina og Tómas spilar á ...
Lesa meira
Fundur með foreldrum fermingarbarna 19. september
Næstkomandi þriðjudag verður fundur með foreldrum fermingarbarna í Seljakirkju og hefst fundurinn kl. 18. Farið verður yfir helstu atriði fermingarfræðslunnar og ferðina í Vatnaskóg. Áætlað er að ...
Lesa meira
Bænastundir hefja göngu sína á ný
Hádegisbænastundirnar sem eru alla fimmtudaga kl. 12 i Seljakirkju hefjast 6. september nk. og verða þær alla fimmtudaga í vetur. Að lokinni samverustund í kirkjunni er gengið ...
Lesa meira
Skráning í fermingarfræðslu Seljakirkju 2023 – 2024
Nú er hafin skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í Seljakirkju. Skráning fermingarbarna fer fram á vefnum seljakirkja.is. ...
Lesa meira
Seljakirkja á grænni leið
Nýlega bættist Seljasókn í hóp safnaða sem eru á grænni leið. Þetta er fimmtándi söfnuðurinn sem heldur ...
Lesa meira