Hausthátíð og helgihald sunnudaginn 22. september
Það verður aldeilis þrumustuð hjá okkur næsta sunnudag, þegar við höldum upp á hausthátíð barnastarfsins í Seljakirkju! Hausthátíð barnastarfsins kl. 11: Við eigum saman skemmtilega stund í ...
Lesa meira
Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir sett inn í embætti
Það var gleðirík stund hjá okkur í Seljakirkju síðastliðinn sunnudag, þegar sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir var formlega sett inn í embætti æskulýðsprests við hátíðlega athöfn í helgidómnum. ...
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg ...
Lesa meira
Nýr prestur bætist í hópinn!
Það eru stórkostleg gleðitíðindi að okkar eigin Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi Seljakirkju, kemur til með að verða ...
Lesa meira
Sumarnámskeið í Seljakirkju 2024
Líkt og undanfarin ár, býður Seljakirkja kátum krökkum að koma á sumarnámskeið hjá okkur í júní og ...
Lesa meira