Helgihald sunnudagsins 27. apríl
Helgihald 1. sunnudags eftir páska verður með þessum hætti: Íþrótta-sunnudagaskóli kl. 11, skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna í kirkjunni, sem endar svo með þrautabraut og allskonar íþróttum ...
Lesa meira
Skráning er hafin á sumarnámskeið Seljakirkju
Skráning er hafin á Sumarnámskeið Seljakirkju 2025 Boðið verður uppá 3 vikulöng námskeið í júní og ágúst Skráning og allar nánari upplýsingar er að finan hér: https://seljakirkja.is/safnadarstarf/sumarnamskeid/ ...
Lesa meira
Aðalsafnaðarfundur Seljasóknar
Aðalsafnaðarfundur Seljasóknar fer fram að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 13, sunnudaginn 4. maí. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf Kosningar til trúnaðarstarfa Önnur mál Íbúar í Seljasókn, sem náð ...
Lesa meira
Gormatímar í Seljakirkju
Miðvikudaginn 25. september 2024 hófum við í Seljakirkju nýjan lið í safnaðarstarfinu! Gormatímar eru að jafnaði einu ...
Lesa meira
Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025
Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan ...
Lesa meira
Nýr prestur bætist í hópinn!
Það eru stórkostleg gleðitíðindi að okkar eigin Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi Seljakirkju, kemur til með að verða ...
Lesa meira