Gormatímar í Seljakirkju

Miðvikudaginn 25. september 2024 hófum við í Seljakirkju nýjan lið í safnaðarstarfinu! Gormatímar eru að jafnaði einu sinni í mánuði frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjuskipinu þar sem við heyrum sögu úr biblíunni, synjgum saman og förum með bænir Að því loknu verður föndurstund í safnaðarsal kirkjunnar, þar sem yfirleitt er boðið ...
Lesa meira

2025-03-19T13:38:21+00:0022. september 2024|

Fermingarfræðsla vetrarins 2024-2025

Nú er skráning í fermingarfræðslu næsta vetrar í fullum gangi, en stefnt er að því að fræðslan sjálf hefjist í byrjun september! Fermingarfræðslan er lifandi og skemmtileg fræðsla á jákvæðum nótum, en nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna í Seljakirkju, ásamt skráningu, má finna hér.

2024-08-08T13:59:59+00:007. ágúst 2024|

Nýr prestur bætist í hópinn!

Það eru stórkostleg gleðitíðindi að okkar eigin Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi Seljakirkju, kemur til með að verða vígð til prests á morgun, annan í hvítasunnu. Steinunn Anna mun þjóna við Seljakirkju sem æskulýðsprestur, og verða þeir því þrír, prestarnir sem þjóna kirkjunni okkar! Vígslan fer fram í Skálholtsdómkirkju klukkan 17 - og hvetjum við að ...
Lesa meira

2024-05-19T23:51:07+00:0019. maí 2024|
Go to Top