Gormatímar í Seljakirkju
Miðvikudaginn 25. september 2024 hófum við í Seljakirkju nýjan lið í safnaðarstarfinu! Gormatímar eru að jafnaði einu sinni í mánuði frá 17:00-19:00 Við byrjum á léttri fjölskyldusamveru í kirkjuskipinu þar sem við heyrum sögu úr biblíunni, synjgum saman og förum með bænir Að því loknu verður föndurstund í safnaðarsal kirkjunnar, þar sem yfirleitt er boðið ...
Lesa meira